Mál númer 202203831
- 14. ágúst 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #854
Lagt er til að veitt verði heimild til að gera viðauka við gildandi samstarfssamning milli Mosfellsbæjar og Aftureldingar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
- 14. ágúst 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #854
Lagt er til að veitt verði heimild til að gera viðauka við gildandi samstarfssamning milli Mosfellsbæjar og Aftureldingar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Afgreiðsla 1633. fundar bæjarráðs samþykkt á 854. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. júlí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1633
Lagt er til að veitt verði heimild til að gera viðauka við gildandi samstarfssamning milli Mosfellsbæjar og Aftureldingar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila gerð viðauka við gildandi samstarfssamning milli Mosfellsbæjar og Aftureldingar í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
- 21. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #831
Lagt er til að fyrirliggjandi viðauki við samstarfssamning við Aftureldingu verði samþykktur.
Afgreiðsla 1584. fundar bæjarráðs samþykkt á 831. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. júní 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1584
Lagt er til að fyrirliggjandi viðauki við samstarfssamning við Aftureldingu verði samþykktur.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi viðauka við samstarfssamning Aftureldingar. Fjármálastjóra er jafnframt falið að gera viðauka við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar vegna málsins.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Drög að samningum við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ Nú liggja fyrir drög að uppfærðum samning við íþróttafélagið Ösp og Skíðadeild KR - samningarnir eru með sömu breytingum og hækkununm og önnur félög hafa skrifað undir á tímabilinu.
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. október 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #260
Drög að samningum við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ Nú liggja fyrir drög að uppfærðum samning við íþróttafélagið Ösp og Skíðadeild KR - samningarnir eru með sömu breytingum og hækkununm og önnur félög hafa skrifað undir á tímabilinu.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja fyrirliggjandi drög að samstarfssamningum við íþróttafélagið Ösp og skíðadeild KR - 2022-2024. Samningar byggja á fyrri samningum sem gerðir voru 2018-2021. Samningar voru unnir í samstarfi við félögin. Líkt og áður munu félögin gera grein fyrir nýtingu fjármuna með reglulegum skýrslu eins og kveðið er á um í samningum.
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Við afgreiðslu samstarfssamninga Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög lá ekki fyrir samningur við Björgunarsveitina Kyndil, sem nú er lagður fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1531. fundar bæjarráðs samþykkt á 803. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. apríl 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1531
Við afgreiðslu samstarfssamninga Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög lá ekki fyrir samningur við Björgunarsveitina Kyndil, sem nú er lagður fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi samstarfssamning við Björgunarsveitina Kyndil. Líkt og aðrir samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélag var samningurinn unnin í samstarfi við félagið og munu félagið gera grein fyrir nýtingu fjármuna með reglulegum skýrslum eins og kveðið er á um í samningunum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Lögð fram til staðfestingar lokadrög að samstarfsamningum Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög 2022-2024.
Afgreiðsla 1529. fundar bæjarráðs samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Drög að samningum við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 253. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. mars 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1529
Lögð fram til staðfestingar lokadrög að samstarfsamningum Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög 2022-2024.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi drög að samstarfssamningum við íþrótta- og tómstundafélög 2022-2024. Samningar byggja á fyrri samningum sem gerðir voru 2018-2021. Samningarnir voru unnir í samstarfi við félögin. Líkt og áður munu félögin gera grein fyrir nýtingu fjármuna með reglulegum skýrslum eins og kveðið er á um í samningunum.
- 30. mars 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #253
Drög að samningum við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarráð að samþykkja fyrirliggjandi drög að samstarfssamningum við íþrótta- og tómstundafélög 2022-2024. Samningar byggja á fyrri samningum sem gerðir voru 2018-2021. Samningar voru unnir í samstarfi við félögin. Líkt og áður munu félögin gera grein fyrir nýtingu fjármuna með reglulegum skýrslu eins og kveðið er á um í samningum.