Mál númer 202210241
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Erindi hefur borist frá Elsu Benjamínsdóttur og Ólafi Gunnarssyni, dags. 10.10.2022 um að fá breytt heiti lands og húss að L125249 Í Geithálslandi. Nýtt heiti yrði Stóra Klöpp.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Erindi hefur borist frá Elsu Benjamínsdóttur og Ólafi Gunnarssyni, dags. 10.10.2022 um að fá breytt heiti lands og húss að L125249 Í Geithálslandi. Nýtt heiti yrði Stóra Klöpp.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. október 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #574
Erindi hefur borist frá Elsu Benjamínsdóttur og Ólafi Gunnarssyni, dags. 10.10.2022 um að fá breytt heiti lands og húss að L125249 Í Geithálslandi. Nýtt heiti yrði Stóra Klöpp.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við nafnabreytinguna en leggur til að heiti og skráning staðfanga á svæðinu verði endurskoðuð í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 557/2017. Erindinu vísað til úrvinnslu á umhverfissviði.
Samþykkt með fimm atkvæðum.