Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202210022

  • 9. nóvember 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #815

    Kynn­ing á inn­leið­ingu laga um sam­þætt­ingu á þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna.

    Af­greiðsla 1555. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 815. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3. nóvember 2022

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1555

      Kynn­ing á inn­leið­ingu laga um sam­þætt­ingu á þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna.

      Íris Dögg Hug­rún­ar­dótt­ir Marteins­dótt­ir, verk­efna­stjóri Far­sæld­ar­hrings­ins, kynnti inn­leið­ingu á lög­um um sam­þætt­ingu á þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna.

      • 26. október 2022

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #814

        Kynn­ing á fram­kvæmd og skipu­lagi Mo­fells­bæj­ar á sam­þættri þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna í sam­ræmi við sam­nefnd lög nr. 86/2021.

        Af­greiðsla 325. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 814. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 18. október 2022

          Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #325

          Kynn­ing á fram­kvæmd og skipu­lagi Mo­fells­bæj­ar á sam­þættri þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna í sam­ræmi við sam­nefnd lög nr. 86/2021.

          Lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu. Nefnd­in fagn­ar þeirri góðu vinnu sem farin er af stað með til­komu Far­sæld­ar­hrings­ins í þágu far­sæld­ar barna í Mos­fells­bæ.

        • 12. október 2022

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #813

          Kynn­ing á fram­kvæmd og skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar á sam­þættri þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna í sam­ræmi við sam­nefnd lög nr. 86/2021.

          Af­greiðsla 411. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. október 2022

            Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #411

            Kynn­ing á fram­kvæmd og skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar á sam­þættri þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna í sam­ræmi við sam­nefnd lög nr. 86/2021.

            Fræðslu og frí­stunda­svið ásamt Fjöl­skyldu­sviði Mos­fells­bæj­ar hef­ur unn­ið mark­visst að því á und­an­förn­um mán­uð­um að efla þverfag­leg­ar áhersl­ur og sam­hæfa verklag þvert á svið í anda snemm­tæks stuðn­ings við börn og ung­linga. Sú vinna er í anda nýrra laga um sam­þætta þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna og Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Mark­mið­ið er að styðja enn bet­ur við far­sæld allra barna í Mos­fells­bæ með sam­hæfð­ari skóla- og vel­ferð­ar­þjón­ustu. Fræðslu­nefnd styð­ur þessa þró­un og hvet­ur til þess að nýtt verklag og að­ferð­ir verði kynnt­ar vel fyr­ir for­eldr­um og öðr­um hlut­að­eig­andi.