Mál númer 202210191
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Jónssyni arkitekt, f.h. landeiganda Reykjavegar 51, dags. 09.10.2022, með ósk um að byggja nýjan bílskúr á lóðinni í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Jónssyni arkitekt, f.h. landeiganda Reykjavegar 51, dags. 09.10.2022, með ósk um að byggja nýjan bílskúr á lóðinni í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. október 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #574
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Jónssyni arkitekt, f.h. landeiganda Reykjavegar 51, dags. 09.10.2022, með ósk um að byggja nýjan bílskúr á lóðinni í samræmi við gögn.
Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna skuli fyrirhugaða framkvæmd aðliggjandi lóðarhöfum og landeigendum skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar að umsókn um byggingarleyfi og frekari gögn hafa borist sem samræmast byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kröfum um grenndarkynningar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.