Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202210276

 • 26. október 2022

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #814

  Mos­fells­bær hef­ur sett sér nýja mennta­stefnu og mik­il­vægt er að sam­hliða henni verði til mæla­borð til að meta ýmsa þætti skóla- og frí­stund­astarfs

  Af­greiðsla 412. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 814. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 19. október 2022

   Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #412

   Mos­fells­bær hef­ur sett sér nýja mennta­stefnu og mik­il­vægt er að sam­hliða henni verði til mæla­borð til að meta ýmsa þætti skóla- og frí­stund­astarfs

   Fræðslu- og frí­stunda­svið Mos­fells­bæj­ar mun fylgjast með þró­un mæla­borðs sem er í þró­un hjá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu um far­sæld barna sem mun standa sveit­ar­fé­lög­um til boða. Með slíku mæla­borði verð­ur hægt að fylgjast með þátt­um sem lúta að skólastarfi og líð­an barna í Mos­fells­bæ. Fræðslu­nefnd verð­ur kynnt mæla­borð­ið þeg­ar það er kom­ið í virkni.