Mál númer 202210160
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Borist hefur erindi frá Svövu Björk Hjaltalín Jónsdóttur arkitekt, f.h. lóðarhafa Sölkugötu 11, dags. 06.10.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu lóðar. Breyting miðar að því að færa áætlaða innkeyrslu lóðar og bílskúr úr austurenda í vesturenda byggingarreitar.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Borist hefur erindi frá Svövu Björk Hjaltalín Jónsdóttur arkitekt, f.h. lóðarhafa Sölkugötu 11, dags. 06.10.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu lóðar. Breyting miðar að því að færa áætlaða innkeyrslu lóðar og bílskúr úr austurenda í vesturenda byggingarreitar.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. október 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #574
Borist hefur erindi frá Svövu Björk Hjaltalín Jónsdóttur arkitekt, f.h. lóðarhafa Sölkugötu 11, dags. 06.10.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu lóðar. Breyting miðar að því að færa áætlaða innkeyrslu lóðar og bílskúr úr austurenda í vesturenda byggingarreitar.
Skipulagsnefnd samþykkir að óverulegt frávik skipulags, um tilfærslu bílskúrs innan byggingarreitar, skuli meðhöndlað í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bílastæðum í götu skal ekki fækkað og skal komið til móts við hliðrun þeirra við breytingu. Málsaðili skal greiða allan kostnað sem af breytingunni hlýst svo sem við gerð nýrra lóðarblaða, hönnun innviða og tilfærslu ljósastaura. Byggingarfulltrúa er heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
Samþykkt með fimm atkvæðum.