Mál númer 202112014
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Bókun stjórnar SSH um umdæmisráð barnaverndar höfuðborgarsvæðisins lögð fyrir til kynningar.
Afgreiðsla 325. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. október 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #325
Bókun stjórnar SSH um umdæmisráð barnaverndar höfuðborgarsvæðisins lögð fyrir til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
- 18. maí 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #805
Frestun á gildistöku barnaverndarlaga hvað snýr að barnaverndarþjónustu og umdæmisráðum barnaverndar til 1. janúar 2023 kynnt.
Afgreiðsla 1535. fundar bæjarráðs samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1535
Frestun á gildistöku barnaverndarlaga hvað snýr að barnaverndarþjónustu og umdæmisráðum barnaverndar til 1. janúar 2023 kynnt.
Bæjarráð er upplýst um að gildistaka ákvæða barnaverndarlaga um barnaverndarþjónustu og umdæmisráð frestist og komi til framkvæmda 1. janúar 2023.
- 9. mars 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Breyting á barnaverndarlögum - fyrirhuguð frestun á gildistöku ákvæða um barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar kynnt.
Afgreiðsla 1524. fundar bæjarráðs samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. febrúar 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1524
Breyting á barnaverndarlögum - fyrirhuguð frestun á gildistöku ákvæða um barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar kynnt.
Fyrirhuguð frestun á gildistöku ákvæða barnaverndarlaga sem fjalla um barnaverndarþjónustu og umdæmisráð kynnt.
- 12. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #796
Breytt skipulag barnaverndar lagt fyrir til kynningar og umræðu.
Afgreiðsla 314. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #796
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi breytt skipulag barnaverndar, dags. 30.11.2021
Afgreiðsla 1514. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #314
Breytt skipulag barnaverndar lagt fyrir til kynningar og umræðu.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnti fyrirhugaðar breytingar á barnaverndarlögum fyrir fjölskyldunefnd.
- 9. desember 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1514
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi breytt skipulag barnaverndar, dags. 30.11.2021
Erindi Sambandsins lagt fram. Sigurbjörg Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, fór yfir breytt skipulag barnavernda í tengslum við lagabreytingar.