Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202205199

  • 24. maí 2023

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #828

    Lagt er fram til kynn­ing­ar bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 14.04.2023, þar sem at­huga­semd­ir eru gerð­ar við fram­sett gögn nýs deili­skipu­lags Suð­ur­lands­veg­ar sem sam­þykkt var á 584. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lögð eru fram til af­greiðslu upp­færð gögn, upp­drætt­ir og grein­ar­gerð í sam­ræmi við ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir Skipu­lags­stofn­un­ar. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með svör­um við at­huga­semd­um Skipu­lags­stofn­un­ar.

    Af­greiðsla 590. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 828. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 11. maí 2023

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #590

      Lagt er fram til kynn­ing­ar bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 14.04.2023, þar sem at­huga­semd­ir eru gerð­ar við fram­sett gögn nýs deili­skipu­lags Suð­ur­lands­veg­ar sem sam­þykkt var á 584. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lögð eru fram til af­greiðslu upp­færð gögn, upp­drætt­ir og grein­ar­gerð í sam­ræmi við ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir Skipu­lags­stofn­un­ar. Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með svör­um við at­huga­semd­um Skipu­lags­stofn­un­ar.

      Ómar Ing­þórs­son full­trúi S-lista, Sam­fylk­ing­ar, vík­ur af fundi við um­fjöllun og af­greiðslu máls­ins vegna van­hæf­is.
      ***
      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að nýju upp­færða deili­skipu­lagstil­lögu í sam­ræmi við ábend­ing­ar Skipu­lags­stofn­un­ar, með vís­an til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa. Deili­skipu­lag­ið skal aft­ur hljóta af­greiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, ekki er talin þörf á enduraug­lýs­ingu deili­skipu­lags­breyt­ing­ar skv. 4. mgr. 41. gr. sömu laga vegna minni breyt­inga á upp­drátt­um og grein­ar­gerð.
      Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

    • 15. febrúar 2023

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #821

      Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, við kynnt nýtt deili­skipu­lag fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs. Um­sagn­ir eru unn­ar sam­eig­in­lega af sveit­ar­fé­lög­un­um báð­um við þeim ábend­ing­um sem bár­ust. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 574. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lögð fram að nýju, að lok­inni kynn­ingu, gögn og til­laga verk­fræði­stof­unn­ar Eflu, f.h. um­hverf­is­sviðs Kópa­vogs­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar, að deili­skipu­lagi Suð­ur­lands­veg­ar. Skipu­lags­svæð­ið er rúm­ir 67,3 ha að stærð, um 5,6 km að lengd og ligg­ur frá Geit­hálsi vest­an Hólmsár, í Mos­fells­bæ, að tví­breið­um hluta Suð­ur­lands­veg­ar, aust­an Lög­bergs­brekku. Í til­lög­unni er gert ráð fyr­ir að nú­ver­andi Suð­ur­lands­veg­ur verði breikk­að­ur til norð­urs og verði sam­felld­ur stofn­veg­ur með tveim­ur ak­rein­um í hvora akst­urs­stefnu. Gert er ráð fyr­ir vega­mót­um við Geir­land ásamt hlið­ar­veg­um/tengi­veg­um í Lækj­ar­botn­um, Gunn­ars­hólma og Geir­landi. Markmið deili­skipu­lags­ins er að auka þjón­ustust­ig sam­gangna á svæð­inu og bæta um­ferðarör­yggi. Til­lag­an er sett fram á upp­drætti og í grein­ar­gerð, dags. 30.06.2022 og upp­færð 02.02.2023, mkv. gagna 1:10.000.

      Af­greiðsla 584. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 821. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 10. febrúar 2023

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #584

        Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, við kynnt nýtt deili­skipu­lag fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs. Um­sagn­ir eru unn­ar sam­eig­in­lega af sveit­ar­fé­lög­un­um báð­um við þeim ábend­ing­um sem bár­ust. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 574. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lögð fram að nýju, að lok­inni kynn­ingu, gögn og til­laga verk­fræði­stof­unn­ar Eflu, f.h. um­hverf­is­sviðs Kópa­vogs­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar, að deili­skipu­lagi Suð­ur­lands­veg­ar. Skipu­lags­svæð­ið er rúm­ir 67,3 ha að stærð, um 5,6 km að lengd og ligg­ur frá Geit­hálsi vest­an Hólmsár, í Mos­fells­bæ, að tví­breið­um hluta Suð­ur­lands­veg­ar, aust­an Lög­bergs­brekku. Í til­lög­unni er gert ráð fyr­ir að nú­ver­andi Suð­ur­lands­veg­ur verði breikk­að­ur til norð­urs og verði sam­felld­ur stofn­veg­ur með tveim­ur ak­rein­um í hvora akst­urs­stefnu. Gert er ráð fyr­ir vega­mót­um við Geir­land ásamt hlið­ar­veg­um/tengi­veg­um í Lækj­ar­botn­um, Gunn­ars­hólma og Geir­landi. Markmið deili­skipu­lags­ins er að auka þjón­ustust­ig sam­gangna á svæð­inu og bæta um­ferðarör­yggi. Til­lag­an er sett fram á upp­drætti og í grein­ar­gerð, dags. 30.06.2022 og upp­færð 02.02.2023, mkv. gagna 1:10.000.

        Ómar Ing­þórs­son full­trúi S-lista, Sam­fylk­ing­ar, vík­ur af fundi við um­fjöllun og af­greiðslu máls­ins vegna van­hæf­is.
        ***
        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lagstil­lög­una ásamt til­lögu að svörun og um­sögn­um inn­sendra at­huga­semda, með vís­an til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa beggja sveit­ar­fé­laga. Deili­skipu­lag­ið skal hljóta af­greiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
        Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

      • 26. október 2022

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #814

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 569. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda nýtt sam­eig­in­legt deili­skipu­lag fyr­ir Suð­ur­landsveg inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs. Skipu­lags­svæð­ið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skar­ar sveit­ar­fé­laga­mörk Mos­fells­bæj­ar á tveim­ur stöð­um. Markmið breyt­ing­ar og tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar er að bæta sam­göng­ur og um­ferðarör­yggi. Gögn­in eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu, grein­ar­gerð dags. 30.06.2022. Skipu­lag­ið var aug­lýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 í Lög­birt­inga­blað­inu, Frétta­blað­inu, Mos­fell­ingi, á vef og skrif­stof­um beggja sveit­ar­fé­laga. Dreifi­bréf voru send af hálfu Mos­fells­bæj­ar til ná­lægra land- og fast­eigna­eig­enda. Hald­inn var kynn­ing­ar­fund­ur skipu­lags­ins að Digra­nes­vegi 1, 200 Kópa­vogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022. Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.

        Af­greiðsla 574. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 814. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 26. október 2022

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #814

          Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 569. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda nýtt sam­eig­in­legt deili­skipu­lag fyr­ir Suð­ur­landsveg inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs. Skipu­lags­svæð­ið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skar­ar sveit­ar­fé­laga­mörk Mos­fells­bæj­ar á tveim­ur stöð­um. Markmið breyt­ing­ar og tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar er að bæta sam­göng­ur og um­ferðarör­yggi. Gögn­in eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu, grein­ar­gerð dags. 30.06.2022. Skipu­lag­ið var aug­lýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 í Lög­birt­inga­blað­inu, Frétta­blað­inu, Mos­fell­ingi, á vef og skrif­stof­um beggja sveit­ar­fé­laga. Dreifi­bréf voru send af hálfu Mos­fells­bæj­ar til ná­lægra land- og fast­eigna­eig­enda. Hald­inn var kynn­ing­ar­fund­ur skipu­lags­ins að Digra­nes­vegi 1, 200 Kópa­vogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022. Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.

          Af­greiðsla 574. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 814. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 21. október 2022

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #574

            Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 569. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda nýtt sam­eig­in­legt deili­skipu­lag fyr­ir Suð­ur­landsveg inn­an sveit­ar­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs. Skipu­lags­svæð­ið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skar­ar sveit­ar­fé­laga­mörk Mos­fells­bæj­ar á tveim­ur stöð­um. Markmið breyt­ing­ar og tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar er að bæta sam­göng­ur og um­ferðarör­yggi. Gögn­in eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu, grein­ar­gerð dags. 30.06.2022. Skipu­lag­ið var aug­lýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 í Lög­birt­inga­blað­inu, Frétta­blað­inu, Mos­fell­ingi, á vef og skrif­stof­um beggja sveit­ar­fé­laga. Dreifi­bréf voru send af hálfu Mos­fells­bæj­ar til ná­lægra land- og fast­eigna­eig­enda. Hald­inn var kynn­ing­ar­fund­ur skipu­lags­ins að Digra­nes­vegi 1, 200 Kópa­vogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022. Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.

            Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­full­trúa falin áfram­hald­andi vinna máls.
            Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

          • 17. ágúst 2022

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #809

            Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt sam­eig­in­legt deili­skipu­lag Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar vegna tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá Geit­háls við Hólmsá að Lög­bergs­brekku við Lækj­ar­hlíð. Skipu­lags­svæð­ið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skar­ar sveit­ar­fé­laga­mörk Mos­fells­bæj­ar á tveim­ur stöð­um. Markmið breyt­ing­ar og breikk­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar er að bæta sam­göng­ur við meg­in um­ferðaræð og að þjón­ustust­ig sam­gangna verði í sam­ræmi við kröf­ur og staðla og bætt um­ferðarör­yggi. Gögn­in eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu, dags. 22.06.2022.

            Af­greiðsla 569. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 809. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 12. ágúst 2022

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #569

              Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt sam­eig­in­legt deili­skipu­lag Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar vegna tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá Geit­háls við Hólmsá að Lög­bergs­brekku við Lækj­ar­hlíð. Skipu­lags­svæð­ið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skar­ar sveit­ar­fé­laga­mörk Mos­fells­bæj­ar á tveim­ur stöð­um. Markmið breyt­ing­ar og breikk­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar er að bæta sam­göng­ur við meg­in um­ferðaræð og að þjón­ustust­ig sam­gangna verði í sam­ræmi við kröf­ur og staðla og bætt um­ferðarör­yggi. Gögn­in eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu, dags. 22.06.2022.

              Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lagstil­lag­an skuli af­greidd skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og þá aug­lýst skv. 31. gr. sömu laga.
              Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um.

            • 15. júní 2022

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #807

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að sam­eig­in­legu deili­skipu­lagi Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar vegna tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá Geit­háls við Hólmsá að Lög­bergs­brekku við Lækj­ar­hlíð. Stærsti hluti skipu­lags­ins til­heyr­ir Kópa­vogs­bæ. Gögn eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu.

              Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

              • 10. júní 2022

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #567

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að sam­eig­in­legu deili­skipu­lagi Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar vegna tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá Geit­háls við Hólmsá að Lög­bergs­brekku við Lækj­ar­hlíð. Stærsti hluti skipu­lags­ins til­heyr­ir Kópa­vogs­bæ. Gögn eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu.

                Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­full­trúa falin áfram­hald­andi vinna máls.