Mál númer 202205199
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 14.04.2023, þar sem athugasemdir eru gerðar við framsett gögn nýs deiliskipulags Suðurlandsvegar sem samþykkt var á 584. fundi nefndarinnar. Lögð eru fram til afgreiðslu uppfærð gögn, uppdrættir og greinargerð í samræmi við ábendingar og athugasemdir Skipulagsstofnunar. Hjálagt er minnisblað skipulagsfulltrúa með svörum við athugasemdum Skipulagsstofnunar.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Lagt er fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dags. 14.04.2023, þar sem athugasemdir eru gerðar við framsett gögn nýs deiliskipulags Suðurlandsvegar sem samþykkt var á 584. fundi nefndarinnar. Lögð eru fram til afgreiðslu uppfærð gögn, uppdrættir og greinargerð í samræmi við ábendingar og athugasemdir Skipulagsstofnunar. Hjálagt er minnisblað skipulagsfulltrúa með svörum við athugasemdum Skipulagsstofnunar.
Ómar Ingþórsson fulltrúi S-lista, Samfylkingar, víkur af fundi við umfjöllun og afgreiðslu málsins vegna vanhæfis.
***
Skipulagsnefnd samþykkir að nýju uppfærða deiliskipulagstillögu í samræmi við ábendingar Skipulagsstofnunar, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa. Deiliskipulagið skal aftur hljóta afgreiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, ekki er talin þörf á endurauglýsingu deiliskipulagsbreytingar skv. 4. mgr. 41. gr. sömu laga vegna minni breytinga á uppdráttum og greinargerð.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.- FylgiskjalSkipulagsstofnun - Deiliskipulag Suðurlandsvegar frá Fossvöllum að Hólmsá.pdfFylgiskjalMinnisblað og samantekt um athugasemdir Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalB101.pdfFylgiskjalB102.pdfFylgiskjalB103.pdfFylgiskjalB104.pdfFylgiskjal3094-200-SKY-001-V01_Greinargerð - Suðurlandsvegur_2023_02_02 - uppfærð greinargerð til samþykktar.pdf
- 15. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #821
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum og umsögnum athugasemda, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, við kynnt nýtt deiliskipulag fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar og Kópavogs. Umsagnir eru unnar sameiginlega af sveitarfélögunum báðum við þeim ábendingum sem bárust. Athugasemdir voru kynntar á 574. fundi nefndarinnar. Lögð fram að nýju, að lokinni kynningu, gögn og tillaga verkfræðistofunnar Eflu, f.h. umhverfissviðs Kópavogsbæjar og Mosfellsbæjar, að deiliskipulagi Suðurlandsvegar. Skipulagssvæðið er rúmir 67,3 ha að stærð, um 5,6 km að lengd og liggur frá Geithálsi vestan Hólmsár, í Mosfellsbæ, að tvíbreiðum hluta Suðurlandsvegar, austan Lögbergsbrekku. Í tillögunni er gert ráð fyrir að núverandi Suðurlandsvegur verði breikkaður til norðurs og verði samfelldur stofnvegur með tveimur akreinum í hvora akstursstefnu. Gert er ráð fyrir vegamótum við Geirland ásamt hliðarvegum/tengivegum í Lækjarbotnum, Gunnarshólma og Geirlandi. Markmið deiliskipulagsins er að auka þjónustustig samgangna á svæðinu og bæta umferðaröryggi. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð, dags. 30.06.2022 og uppfærð 02.02.2023, mkv. gagna 1:10.000.
Afgreiðsla 584. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 821. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. febrúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #584
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum og umsögnum athugasemda, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, við kynnt nýtt deiliskipulag fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar og Kópavogs. Umsagnir eru unnar sameiginlega af sveitarfélögunum báðum við þeim ábendingum sem bárust. Athugasemdir voru kynntar á 574. fundi nefndarinnar. Lögð fram að nýju, að lokinni kynningu, gögn og tillaga verkfræðistofunnar Eflu, f.h. umhverfissviðs Kópavogsbæjar og Mosfellsbæjar, að deiliskipulagi Suðurlandsvegar. Skipulagssvæðið er rúmir 67,3 ha að stærð, um 5,6 km að lengd og liggur frá Geithálsi vestan Hólmsár, í Mosfellsbæ, að tvíbreiðum hluta Suðurlandsvegar, austan Lögbergsbrekku. Í tillögunni er gert ráð fyrir að núverandi Suðurlandsvegur verði breikkaður til norðurs og verði samfelldur stofnvegur með tveimur akreinum í hvora akstursstefnu. Gert er ráð fyrir vegamótum við Geirland ásamt hliðarvegum/tengivegum í Lækjarbotnum, Gunnarshólma og Geirlandi. Markmið deiliskipulagsins er að auka þjónustustig samgangna á svæðinu og bæta umferðaröryggi. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð, dags. 30.06.2022 og uppfærð 02.02.2023, mkv. gagna 1:10.000.
Ómar Ingþórsson fulltrúi S-lista, Samfylkingar, víkur af fundi við umfjöllun og afgreiðslu málsins vegna vanhæfis.
***
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna ásamt tillögu að svörun og umsögnum innsendra athugasemda, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa beggja sveitarfélaga. Deiliskipulagið skal hljóta afgreiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.- FylgiskjalSamantekt Kópavogs og Mosfellsbæjar um málsmeðferð tillögu að deiliskipulagi Suðurlandsvegar.pdfFylgiskjalFylgiskjal 1 - Umsagnir umsagnaraðila_ DSK Suðurlandsvegar - Fossvellir - Hólmsá_2023_02_02.pdfFylgiskjalFylgiskjal 2 - Almennar umsagnir og athugasemdir_ DSK Suðurlandsvegar - Fossvellir - Hólmsá_2023_02_02.pdfFylgiskjalGreinargerð_ DSK Suðurlandsvegar - Fossvellir - Hólmsá_2023_02_02.pdfFylgiskjalSuðurlandsv-deilisk Samantekt um málsmeðferð og umsögn um athugasemdir feb2023.pdfFylgiskjalB102_2023_02_02.pdfFylgiskjalB103_2023_02_02.pdfFylgiskjalB101_2023_02_02.pdf
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Skipulagsnefnd samþykkti á 569. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt sameiginlegt deiliskipulag fyrir Suðurlandsveg innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar og Kópavogs. Skipulagssvæðið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skarar sveitarfélagamörk Mosfellsbæjar á tveimur stöðum. Markmið breytingar og tvöföldun Suðurlandsvegar er að bæta samgöngur og umferðaröryggi. Gögnin eru unnin af Eflu verkfræðistofu, greinargerð dags. 30.06.2022. Skipulagið var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 í Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu, Mosfellingi, á vef og skrifstofum beggja sveitarfélaga. Dreifibréf voru send af hálfu Mosfellsbæjar til nálægra land- og fasteignaeigenda. Haldinn var kynningarfundur skipulagsins að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022. Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Skipulagsnefnd samþykkti á 569. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt sameiginlegt deiliskipulag fyrir Suðurlandsveg innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar og Kópavogs. Skipulagssvæðið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skarar sveitarfélagamörk Mosfellsbæjar á tveimur stöðum. Markmið breytingar og tvöföldun Suðurlandsvegar er að bæta samgöngur og umferðaröryggi. Gögnin eru unnin af Eflu verkfræðistofu, greinargerð dags. 30.06.2022. Skipulagið var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 í Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu, Mosfellingi, á vef og skrifstofum beggja sveitarfélaga. Dreifibréf voru send af hálfu Mosfellsbæjar til nálægra land- og fasteignaeigenda. Haldinn var kynningarfundur skipulagsins að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022. Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. október 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #574
Skipulagsnefnd samþykkti á 569. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt sameiginlegt deiliskipulag fyrir Suðurlandsveg innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar og Kópavogs. Skipulagssvæðið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skarar sveitarfélagamörk Mosfellsbæjar á tveimur stöðum. Markmið breytingar og tvöföldun Suðurlandsvegar er að bæta samgöngur og umferðaröryggi. Gögnin eru unnin af Eflu verkfræðistofu, greinargerð dags. 30.06.2022. Skipulagið var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 í Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu, Mosfellingi, á vef og skrifstofum beggja sveitarfélaga. Dreifibréf voru send af hálfu Mosfellsbæjar til nálægra land- og fasteignaeigenda. Haldinn var kynningarfundur skipulagsins að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022. Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum.- FylgiskjalAuglýsing um tillögu skipulags af Mos.is.pdfFylgiskjalSamsettar athugasemdir, ábendingar og umsagnir vegna Suðurlandsvegar.pdfFylgiskjalGreinargerð - Suðurlandsvegur_2022-06-30.pdfFylgiskjalB103. - Uppdráttur.pdfFylgiskjalB102. - Uppdráttur.pdfFylgiskjalB101. - Uppdráttur.pdfFylgiskjalÚtsend tilkynning um DSK í auglýsingu.pdfFylgiskjalMinjastofnun Íslands - Samskipti.pdf
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt sameiginlegt deiliskipulag Kópavogs og Mosfellsbæjar vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar frá Geitháls við Hólmsá að Lögbergsbrekku við Lækjarhlíð. Skipulagssvæðið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skarar sveitarfélagamörk Mosfellsbæjar á tveimur stöðum. Markmið breytingar og breikkunar Suðurlandsvegar er að bæta samgöngur við megin umferðaræð og að þjónustustig samgangna verði í samræmi við kröfur og staðla og bætt umferðaröryggi. Gögnin eru unnin af Eflu verkfræðistofu, dags. 22.06.2022.
Afgreiðsla 569. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 809. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #569
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt sameiginlegt deiliskipulag Kópavogs og Mosfellsbæjar vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar frá Geitháls við Hólmsá að Lögbergsbrekku við Lækjarhlíð. Skipulagssvæðið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skarar sveitarfélagamörk Mosfellsbæjar á tveimur stöðum. Markmið breytingar og breikkunar Suðurlandsvegar er að bæta samgöngur við megin umferðaræð og að þjónustustig samgangna verði í samræmi við kröfur og staðla og bætt umferðaröryggi. Gögnin eru unnin af Eflu verkfræðistofu, dags. 22.06.2022.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan skuli afgreidd skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og þá auglýst skv. 31. gr. sömu laga.
Samþykkt með fjórum atkvæðum. - 15. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #807
Lögð eru fram til kynningar drög að sameiginlegu deiliskipulagi Kópavogs og Mosfellsbæjar vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar frá Geitháls við Hólmsá að Lögbergsbrekku við Lækjarhlíð. Stærsti hluti skipulagsins tilheyrir Kópavogsbæ. Gögn eru unnin af Eflu verkfræðistofu.
Afgreiðsla 567. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 807. fundi bæjarstjórnar með ellefu atkvæðum.
- 10. júní 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #567
Lögð eru fram til kynningar drög að sameiginlegu deiliskipulagi Kópavogs og Mosfellsbæjar vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar frá Geitháls við Hólmsá að Lögbergsbrekku við Lækjarhlíð. Stærsti hluti skipulagsins tilheyrir Kópavogsbæ. Gögn eru unnin af Eflu verkfræðistofu.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.