Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Frístundalóðir úr landi Miðdals
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Lundur í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Hestaíþróttasvæði á Varmárbökkum
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka 2020
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Opnun útboðs - Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurnýjun lampa í sal 1-2
Þann 21. febrúar 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið „Íþróttamiðstöðin að Varmá – Endurnýjun lampa í sal 1-2“. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2020
Mosfellsbær auglýsir laus sumarstörf fyrir ungmenni til umsóknar fyrir sumarið 2020.
Opnun útboðs - Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurbætur á þaki yfir sal 1-2
Þann 20. febrúar 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið „Íþróttamiðstöðin að Varmá – Endurbætur á þaki yfir sal 1-2“. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Lögn fór í sundur í nágrenni við Bjarg, Tígulsteinn, Birkilund og Ráðagerði. Lokað er fyrir heitt vatn á meðan viðgerð stendur yfir.
Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“.
Skilaboð frá Veðurstofu Íslands
Vindur er nú að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu eins og spár gerðu ráð fyrir. Appelsínugul viðvörun tók gildi kl. 11 og rennur hún út kl. 14 eins og gefið var út í gær. Ekki eru lengur líkur á snjókomu og minnka því áhrif veðursins hratt.
Almennt skólahald í Mosfellsbæ fellur niður föstudaginn 14. febrúar 2020
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudaginn 14. febrúar.
Frítt í Safnanæturvagna Strætó 7. febrúar 2020
Hin árlega Safnanótt verður haldin föstudaginn 7. febrúar og er hún hluti af Vetrarhátíð sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnarlækni
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins kom saman föstudaginn 31. janúar 2020 að beiðni sóttvarnalæknis.
Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells
Veðurstofa Íslands varar við snjóhengju í vesturbrún Mosfells og má fá finna nánari upplýsingar um það á vefnum þeirra.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Tímavinna iðnaðarmanna“
Mosfellsbær óskar eftir verðum í ófyrirséð (tilfallandi) viðhald og minni háttar fyrirséð viðhald sem Mosfellsbær ákveður að bjóða ekki út sérstaklega á fagsviðunum trésmíði, pípulögn, raflögn, málun, múrverk, dúkalögn, stálsmíði, blikksmíði og garðyrkju.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2020
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2020.
Viljayfirlýsingu um byggingu þjónustuíbúða fyrir eldri borgara við Bjarkarholt í Mosfellsbæ
Mosfellsbær skrifaði undir viljayfirlýsingu ásamt Eir öryggisíbúðum, Arion banka og Ásgeiri Erni Hlöðverssyni fjárfesti og ráðgjafa.
Mosfellsbær á verðlaunapalli í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga
Gallup kannar árlega þjónustu sveitarfélaga og mælir þannig viðhorf íbúa til þjónustu í 20 stærstu sveitarfélögum landsins. Að venju er Mosfellsbær í efstu sætum og yfir landsmeðaltali í öllum málaflokkum utan eins þar sem sveitarfélagið er jafnt öðrum sveitafélögum.
Álagning fasteignagjalda 2020
Útsvarsprósenta árið 2020 er 14,48%.
Viðgerðir á lögnum í Arnartanga og Grundartanga 30. janúar 2020