Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. febrúar 2020

    Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­daginn 14. febrúar.

    Rauð veð­ur­við­vörun hef­ur ver­ið gef­in út fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið frá kl. 07:00 í fyrra­mál­ið til kl. 11:00 sem þýð­ir að fólk á ekki að vera á ferð­inni nema brýna nauð­syn beri til.

    Reglu­legt skóla­hald fell­ur nið­ur en leik­skól­ar og grunn­skól­ar sem og frístund verða engu að síð­ur opin með lág­marks­mönn­un fyr­ir fólk sem þarf nauð­syn­lega á vist­un fyr­ir börn sín að halda – hér er átt við fólk sem sinn­ir neyð­ar­þjón­ustu, lög­gæslu, slökkvistörf­um og björg­un­ar­sveitar­út­köll­um. All­ur skóla­akst­ur fell­ur nið­ur.

    Gert er ráð fyr­ir að veðr­ið gangi nið­ur eft­ir kl. 15:00 sam­kvæmt spá sem þýð­ir að ýmis þjón­usta raskast eða fell­ur nið­ur í fyrra­mál­ið og jafn­vel all­an dag­inn.

    Íþróttamið­stöðv­ar/sund­laug­ar í Mos­fells­bæ og bóka­safn verða lok­að­ar til klukk­an 15:00.

    Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar verð­ur lokað en sím­svörun sinnt.

    Fólk er hvatt til þess að halda sig heima í fyrra­mál­ið og fylgjast vel með til­kynn­ing­um frá al­manna­vörn­um í fjöl­miðl­um.

    Stað­an verð­ur end­ur­met­in í fyrra­mál­ið.

    Red We­ather Al­ert tomorrow – people should stay at home

    The Chief of Police has declared an uncertainty for pu­blic sa­fety for the whole country tomorrow, Fri­day 14. Febru­ary.

    A red we­ather al­ert has been issu­ed for the grea­ter Reykja­vík area from 7 am (07:00), tomorrow morn­ing. This me­ans that noone should go outside un­less in emer­gency.

    All reg­ul­ar school acti­vity will not be in functi­on but schools remain open with mini­m­um staff for people who need to work in emer­gency operati­ons, such as police, ambul­ances, fire depart­ments and rescue operati­ons.

    The big storm will go down af­ter 3 pm. (15:00) which me­ans that most services will be disrupted tomorrow morn­ing and even for the whole day.

    People are ur­ged to stay at home tomorrow and follow instructi­ons from the aut­ho­rities.

    People should be able to go outside af­ter 3 pm.

    If necess­ary new announcements will be sent out tomorrow morn­ing.

    All schools will be closed except for those who work in emer­gency services.

    Swimm­ing pools will be closed unt­il 3 pm.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00