Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. febrúar 2020

Hin ár­lega Safn­anótt verð­ur hald­in föstu­dag­inn 7. fe­brú­ar og er hún hluti af Vetr­ar­há­tíð sem er hald­in í öll­um sveit­ar­fé­lög­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Strætó mun aka sér­stök­um Safna­næt­ur­leið­um sem ganga á milli safna og menn­ing­ar­mið­stöðva á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Það verð­ur frítt í alla Safna­næt­ur­vagn­ana og munu þeir ganga milli klukk­an 18:00 til ca. 22:40.

Safna­næt­ur­strætó­ar verða merkt­ir leið­um A, B og C.

Leið A: Kjar­vals­stað­ir – Skóla­vörðu­holt – Seltjarn­ar­nes – Grandi – Kjar­vals­stað­ir

Söfn og menn­ing­ar­mið­stöðv­ar á leið­inni:

  • Kjar­vals­stað­ir
  • Lista­safn Ein­ars Jóns­son­ar, Lista­safn Ás­gríms Jóns­son­ar og Ásmund­ar­sal­ur
  • Lista­safn Ís­lands
  • Land­náms­sýn­ing­in
  • Þjóð­minja­safn­ið
  • Bóka­safn Seltjarn­ar­ness
  • Sögu­safn­ið og Sjó­minja­safn­ið
  • Ný­l­ista­safn­ið og Mars­hall hús­ið
  • Borg­ar­bóka­safn­ið – Gróf­inni, Borg­ar­skjala­safn­ið, Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur, Grafíksafn Ís­lands
  • Gallerí Fold
  • Þjóð­skjala­safn Ís­lands

Leið B: Kjar­vals­stað­ir – Perl­an – Hamra­borg – Garða­bær – Álfta­nes – Hafn­ar­fjörð­ur

Söfn og menn­ing­ar­mið­stöðv­ar á leið­inni:

  • Kjar­vals­stað­ir
  • Perl­an
  • Bóka­safn Kópa­vogs, Hér­aðs­skjala­safn Kópa­vogs, Gerð­arsafn, Nátt­úru­fræði­stofa Kópa­vogs, Sal­ur­inn í Kópa­vogi og Mol­inn
  • Bóka­safn Garða­bæj­ar og Hönn­un­arsafn Ís­lands
  • Bursta­bær­inn Krók­ur – Garða­holti
  • Kvik­mynda­safn Ís­lands
  • Bóka­safn Hafn­ar­fjarð­ar, Byggða­safn Hafn­ar­fjarð­ar og Hafn­ar­borg

Leið C: Kjar­vals­stað­ir – Laug­ar­dal­ur – Ár­bæj­arsafn – Mos­fells­bær

Söfn og menn­ing­ar­mið­stöðv­ar á leið­inni:

  • Kjar­vals­stað­ir
  • Ásmund­arsafn
  • Lista­safn Sig­ur­jóns Ólafs­son­ar
  • Ár­bæj­arsafn
  • Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar, Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar, Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00