Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. febrúar 2020

Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins kom sam­an föstu­dag­inn 31. janú­ar 2020 að beiðni sótt­varna­lækn­is.

Til­efni fund­ar­ins var sam­ræm­ing og skipu­lag við­bragða við kór­óna­veirunni (2019-nCoV). Sótt­varna­lækn­ir fór yfir hlut­verk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins í við­brögð­um ef og þeg­ar veir­an kem­ur upp á Ís­landi.

Sótt­varna­lækn­ir og Embætti land­lækn­is hafa lýst yfir óvissu­stigi vegna kór­óna­veirunn­ar. Mos­fells­bær hef­ur þeg­ar haf­ið und­ir­bún­ing að við­brögð­um vegna veirunn­ar sem felst m.a. í því að tryggja órofna þjón­ustu. Stjórn­end­ur Mos­fells­bæj­ar verða í kjöl­far­ið upp­lýst­ir um nauð­syn­leg­ar for­varn­ar­að­gerð­ir og að­gerð­ir.

Sótt­varna­lækn­ir og Al­manna­varn­ir rík­is­ins munu upp­lýsa al­menn­ing jafnóð­um um þró­un mála en þess­ir að­il­ar hafa yf­ir­um­sjón með við­brögð­um vegna veirunn­ar.

All­ar nauð­syn­leg­ar upp­lýs­ing­ar um kór­óna­veiruna (2019-nCoV) og við­brögð við henni má finna inn á vef Land­lækn­is, landla­ekn­ir.is/korona­veira.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00