Hvaða sveitarfélag hreyfir sig mest?
Hreyfa Mosfellingar sig meira en Garðbæingar? Borða Akureyringar meira af grænmeti og ávöxtum en Húsvíkingar? Hjóla lattélepjandi íbúar í 101 meira en Suðurnesjamenn? Hvaða sveitarfélag stundar heilbrigðasta lífsstílinn? Í Hreyfivikunni í ár verður boðið upp á skemmtilega keppni á milli sveitarfélaga, sem og póstnúmera innan sveitarfélaga, í gegnum heilsuleikinn Sidekick. Sidekick er einfaldur, myndrænn og skemmtilegur snjallsímaleikur, gerður af heilbrigðishugbúnaðarfyrirtækinu SidekickHealth sem stofnað var af tveimur íslenskum læknum.
Hreyfivika UMFÍ 2016 og göngur í Mosfellsbæ með Ferðafélagi Íslands
Hreyfivika UMFÍ fer fram dagana 23. til 29. maí næstkomandi.
Mosfellsbær auglýsir eftir öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar stýrir starfsemi sviðsins í samræmi við lög og reglugerðir. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á stefnumótunarvinnu og áætlanagerð auk annarra verkefna sem til falla innan málaflokksins. Hlutverk fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar er að veita börnum og ungmennum í sveitarfélaginu bestu mögulega menntun á hverjum tíma og vera faglegt forystuafl í menntamálum auk þess að styðja við virkt starf og þátttöku í íþrótta- æskulýðs og tómstundastarfi.
Mosfellsbær auglýsir eftir öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar stýrir starfsemi sviðsins í samræmi við lög og reglugerðir. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á stefnumótunarvinnu og áætlanagerð auk annarra verkefna sem til falla innan málaflokksins. Hlutverk fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar er að veita börnum og ungmennum í sveitarfélaginu bestu mögulega menntun á hverjum tíma og vera faglegt forystuafl í menntamálum auk þess að styðja við virkt starf og þátttöku í íþrótta- æskulýðs og tómstundastarfi.
Mosfellsbær auglýsir eftir öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar stýrir starfsemi sviðsins í samræmi við lög og reglugerðir. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á stefnumótunarvinnu og áætlanagerð auk annarra verkefna sem til falla innan málaflokksins. Hlutverk fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar er að veita börnum og ungmennum í sveitarfélaginu bestu mögulega menntun á hverjum tíma og vera faglegt forystuafl í menntamálum auk þess að styðja við virkt starf og þátttöku í íþrótta- æskulýðs og tómstundastarfi.
Tímabili frístundaávísunar lýkur 31. maí 2016
Íþrótta og tómstundanefnd Mosfellsbæjar minnir góðfúslega á að frístundaávísun vegna 2015-2016 gildir nú út skólaárið.
Opið fyrir umsóknir vegna sýningarhalds í Listasal Mosfellsbæjar á árinu 2017
Óskað er eftir umsóknum um einka- og samsýningar.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar - Innritun 2016-2017
Tekið er á móti nýjum umsóknum í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fyrir næsta skólaár til 10. júní 2016. Umsóknir sendist á netfangið: skomos@ismennt.is. Í skólahljómsveitinni er kennt á öll helstu málm- og tréblásturshljóðfæri auk slagverkshljóðfæra. Hægt er að leigja hljóðfæri hjá sveitunum. Hægt er að nota frístundaávísun til að greiða þátttökugjaldið. Einnig er hægt er að skila inn umsóknum allt árið vegna yfirstandandi skólaárs hverju sinni.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar - Innritun 2016-2017
Tekið er á móti nýjum umsóknum í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fyrir næsta skólaár til 10. júní 2016. Umsóknir sendist á netfangið: skomos@ismennt.is. Í skólahljómsveitinni er kennt á öll helstu málm- og tréblásturshljóðfæri auk slagverkshljóðfæra. Hægt er að leigja hljóðfæri hjá sveitunum. Hægt er að nota frístundaávísun til að greiða þátttökugjaldið. Einnig er hægt er að skila inn umsóknum allt árið vegna yfirstandandi skólaárs hverju sinni.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar - Innritun 2016-2017
Tekið er á móti nýjum umsóknum í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fyrir næsta skólaár til 10. júní 2016. Umsóknir sendist á netfangið: skomos@ismennt.is. Í skólahljómsveitinni er kennt á öll helstu málm- og tréblásturshljóðfæri auk slagverkshljóðfæra. Hægt er að leigja hljóðfæri hjá sveitunum. Hægt er að nota frístundaávísun til að greiða þátttökugjaldið. Einnig er hægt er að skila inn umsóknum allt árið vegna yfirstandandi skólaárs hverju sinni.
Vorhreinsun
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ er í fullum gangi og eru íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu. Í tilefni að þessu átaki hafa gámar verið staðsettir í flestum hverfum hverfum bæjarins. Vakin er athygli á því að átakið stendur til 5 maí en vegna mikilla ásóknar í gámana fá þeir að standa til mánudagsins 9 maí.
Vorhreinsun
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ er í fullum gangi og eru íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu. Í tilefni að þessu átaki hafa gámar verið staðsettir í flestum hverfum hverfum bæjarins. Vakin er athygli á því að átakið stendur til 5 maí en vegna mikilla ásóknar í gámana fá þeir að standa til mánudagsins 9 maí.
Vorhreinsun
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ er í fullum gangi og eru íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu. Í tilefni að þessu átaki hafa gámar verið staðsettir í flestum hverfum hverfum bæjarins. Vakin er athygli á því að átakið stendur til 5 maí en vegna mikilla ásóknar í gámana fá þeir að standa til mánudagsins 9 maí.
Laxatunga 136-144 og frístundahús, Þormóðsdalslandi
Breyting á deiliskipulagi Laxatungu 136-144, einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða, og deiliskipulag leigulóðar úr landi Þormóðsdals. Athugasemdafrestur til 21. júní 2016.
Ný stoppistöð Strætó við Vesturlandsveg og lokun Aðaltúns
Til íbúa í Hlíðartúnshverfi.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Arnartanga 42-73, þriðjudaginn 3. maí frá klukkan 10 og fram eftir degi. Hitaveita Mosfellsbæjar.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Arnartanga 42-73, þriðjudaginn 3. maí frá klukkan 10 og fram eftir degi. Hitaveita Mosfellsbæjar.
Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Arnartanga 42-73, þriðjudaginn 3. maí frá klukkan 10 og fram eftir degi. Hitaveita Mosfellsbæjar.
Verkefnislýsing: Aðalskipulagsbreyting á Langahrygg.
Kynnt er Verkefnislýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi fyrir reit skammt austan Leirtjarnar. Breytingin er vegna áforma um uppbyggingu víkingaþorps.
Hestamannafélagið Hörður býður heim sunnudaginn 1. maí 2016
Dagur íslenska hestsins verður haldinn hátíðlegur um allan heim 1. maí.