Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. apríl 2016

Nám­skeið­ið Börn og um­hverfi verð­ur hald­ið hjá Rauða kross­in­um í Mos­fells­bæ dag­ana 17., 18., 19. og 20. maí kl. 17 – 20.

Nám­skeið­ið er ætlað ung­menn­um fædd­um á ár­inu 2004 og eldri. Kennsla fer fram í hús­næði Rauða kross­ins í Mos­fells­bæ, Þver­holti 7 og skipt­ist á fjög­ur kvöld.

  • Þriðju­dag­ur 17. maí kl. 17 – 20
  • Mið­viku­dag­ur 18. maí kl. 17 – 20
  • Fimmtu­dag­ur 19. maí kl. 17 – 20
  • Föstu­dag­ur 20. maí kl. 17 – 20

Á nám­skeið­inu er far­ið í ýmsa þætti sem varða um­gengni og fram­komu við börn. Rætt er um ár­ang­urs­rík sam­skipti, aga, umönn­un og holl­ar lífs­venj­ur, leiki og leik­föng. Lögð er áhersla á um­fjöllun um slysa­varn­ir og al­geng­ar slysa­hætt­ur í um­hverf­inu ásamt kennslu í skyndi­hjálp. Að auki fá þátt­tak­end­ur inn­sýn í sögu og starf Rauða kross­ins. Þátt­tak­end­ur fá við­ur­kenn­ingu að nám­skeiði loknu.

  • Nám­skeiðs­gjald er kr. 9.900 og öll nám­skeiðs­gögn eru innifalin.
  • Leið­bein­end­ur eru Ása Jak­obs­dótt­ir leik­skóla­kenn­ari og Arna Garð­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur.
  • Gott er að taka með sér hollt nesti fyr­ir pásu.

Skrán­ing á vef Rauða kross­ins. Skrá­ið nafn og kenni­tölu barns­ins áður en far­ið er á greiðslu­síðu Valitors.

At­hug­ið: Þátt­töku­gjald er ekki end­ur­greitt ef styttra en þrír dag­ar eru í nám­skeið og lækn­is­vott­orð ligg­ur ekki fyr­ir. Eft­ir að nám­skeið­ið er haf­ið er þátt­töku­gjald ekki end­ur­greitt.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00