Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í Bókasafni Mosfellsbæjar og er lánaður endurgjaldslaust til sýnenda.
Með umsókn skulu fylgja myndir af verkum, ferilskrá og lýsing á fyrirhugaðri sýningu.
Nánari upplýsingar og eyðublöð má finna á vef Bókasafns Mosfellsbæjar eða í síma 566-6822.
Umsóknir skulu vera vandaðar og berast fyrir 1. júní 2016.
Umsókn sendist til:
Listasalur Mosfellsbæjar
Kjarna, Þverholti 2
270 Mosfellsbæ
Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið: listasalur@mos.is.
Tengt efni
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2026
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar
Listamarkaður í desember 2024
Listasalur Mosfellsbæjar kallar eftir listafólki til að taka þátt í jólamarkaði 2024.