Dagur íslenska hestsins verður haldinn hátíðlegur um allan heim 1. maí.
Af því tilefni býður Hestamannafélagið Hörður gestum og gangandi til mannfagnaðar og skemmtunar í reiðhöllina við Varmá. Glæsileg dagskrá og léttar veitingar.
Dagskrá verður í og við reiðhöllina í Herði.
- Reiðskólinn Hestamennt kynnir sumarnámskeiðin sín
- Reiðskólinn Hestamennt teymir undir krökkum
- Grillaðar pylsur
- Súsanna Katarína kynnir TREK
- TREK braut verður inni í reiðhöllinni þar sem fólk getur komið og prufað brautina
- Emil í Kattholti kemur og skemmtir
Tengt efni
Er líða fer að jólum í Mosfellsbæ
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ í aðdraganda jóla.
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Vel sóttur fundur um Álafosskvos