Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Þjón­ustumið­stöð Eir­hamra

Í Mos­fells­bæ er þjón­ustuklasi fyr­ir eldri borg­ara að Hlað­hömr­um 2 við Langa­tanga. Þar er að finna Eir­hamra, 54 ör­yggis­íbúð­ir rekn­ar af Eir hjúkr­un­ar­heim­ili. Við hlið Eir­hamra rek­ur Eir einnig Hamra hjúkr­un­ar­heim­ili en þar eru 30 rými með fyrsta flokks að­stöðu.

For­stöðu­mað­ur Þjón­ustumið­stöðv­ar Eir­hamra veit­ir upp­lýs­ing­ar um þjón­ust­una í síma 566-8060 frá kl. 10:00 – 12:00 alla virka daga.


Há­deg­is­mat­ur

Hægt er að kaupa mál­tíð­ir í há­deg­inu alla daga í Þjón­ustumið­stöð Eir­hamra.

Heimsend­ing á mat­ar­bökk­um er í boði alla daga vik­unn­ar og bæt­ist þá send­ing­ar­gjald við mál­tíð­ina. Mik­il­vægt er að panta heimsend­ingu með fyr­ir­vara.

Hægt er að sækja um heimsend­ingu á mat­ar­bökk­um á þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar, und­ir Um­sókn­ir en þar er að finna um­sókn um stuðn­ings­þjón­ustu.

Afpönt­un á heimsend­ingu þarf að ber­ast með a.m.k. dags fyr­ir­vara í s. 897-9561 til að koma í veg fyr­ir mat­ar­sóun og rukk­un.


Mat­seð­ill

Fimmtu­dag­ur 21. sept­em­ber
Ofn­steikt kjúk­lingasnit­sel með kart­öfl­um, maís­baun­um og rjómasósu. Búð­ings­súpa með saft.

Föstu­dag­ur 22. sept­em­ber
Hæg­eld­uð lamba­steik, brún­að­ar kart­öfl­ur, rauð­kál og rjómasósa. Heima­lag­að­ur sveskju­graut­ur.

Laug­ar­dag­ur 23. sept­em­ber
Gufu­soð­inn þorsk­ur með gul­rót­um, gufu­soðn­um kart­öfl­um og bræddri feiti. Grjóna­graut­ur með kanil.

Sunnu­dag­ur 24. sept­em­ber
Rjómag­úllas með kart­öflumús og hrásal­ati. Ís og sósa.

Mánu­dag­ur 25. sept­em­ber
Plokk­fisk­ur með soðn­um kart­öfl­um, gul­rót­um og rúg­brauði. Rjóma­lög­uð makkarón­usúpa.

Þriðju­dag­ur 26. sept­em­ber
Ofn­steikt­ar lamba­sneið­ar með kart­öfl­um, brok­kolíblöndu og sósu. Græn­met­is­súpa.

Mið­viku­dag­ur 27. sept­em­ber
Pönnu­steikt­ur þorsk­ur með gufu­soðn­um kart­öfl­um, blóm­káli og kaldri sósu. Heima­lög­uð kakósúpa.

Fimmtu­dag­ur 28. sept­em­ber
Pönnu­steikt lambalif­ur með kart­öflumús, rauð­káli og lauksósu. Jóg­úrt.

Föstu­dag­ur 29. sept­em­ber
Hæg­eld­uð grísa­steik með brún­uð­um kart­öfl­um, græn­um baun­um og rjómasósu. Jarða­berja­graut­ur.

Laug­ar­dag­ur 30. sept­em­ber
Soð­inn þorsk­ur með soðn­um kart­öfl­um, gul­rót­um og feiti. Grjóna­graut­ur með kanil­sykri.

Sunnu­dag­ur 1. októ­ber
Ofn­steikt kjúk­linga­læri með steikt­um kart­öfl­um, maís­baun­um og rjómasósu. Ís og sósa.

Mat­seð­ill­inn get­ur breyst án fyr­ir­vara.


Fé­lags­starf

Fé­lags­starf eldri borg­ara og Fé­lag aldr­aðra í Mos­fells­bæ sam­eig­in­lega dag­skrá fé­lags­starfs­ins hjá Þjón­ustumið­stöð aldr­aðra á Eir­hömr­um og í bæj­ar­blað­inu Mos­fell­ingi. Í dag­skránni er að finna fjöl­breytt nám­skeið og hópa sem eru opn­ir öll­um áhuga­söm­um.

List­sköp­un, hand­mennt, spila­mennska, kór­starf, leik­fimi, sund og ferða­lög eru dæmi um starf­sem­ina.

Opn­un­ar­tími

  • Mánu­dag­ar kl. 11:00-16:00
  • Þriðju­dag­ar kl. 11:00-16:00
  • Mið­viku­dag­ar kl. 11:00-16:00
  • Fimmtu­dag­ar kl. 11:00-16:00
  • Föstu­dag­ar kl. 13:00-16:00

Handa­vinnu­leið­bein­andi verð­ur á staðn­um alla daga nema föstu­daga.

Opn­un­ar­tími gæti breyst þeg­ar sum­ar­frí starfs­manna standa yfir.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar

Elva Björg Páls­dótt­ir (gsm: 698-0090), for­stöðu­mað­ur fé­lags­starfs eldri borg­ara, veit­ir all­ar upp­lýs­ing­ar um fé­lags­starf­ið og skrán­ing­ar á nám­skeið og í ferð­ir.

  • Elva er með síma­tíma alla virka daga frá kl. 13:00-16:00, í síma 586-8014
  • Einnig er hægt að senda Elvu póst, elvab[hja]mos.is

Heilsa og hug­ur í Mos­fells­bæ

12. vikna nám­skeið í íþróttamið­stöð­inni að Varmá.


Hreyf­ing fyr­ir eldri borg­ara 2022 - 2023

Vatns­leik­fimi, Lága­fells­laug byrj­ar 12. sept­em­ber til 15. des­em­ber.

  • Mán. kl. 14:05 – 15:00
  • Þri. 13:45 – 14:30
  • Fim. 13:25 – 14:15

Það þarf að skrá sig í vatns­leik­fim­ina  og hefst skrán­ing mið­viku­dag­inn 7. sept­em­ber frá 11:00 – 13:00 í s: 895-9610. Verð fyr­ir tíma­bil­ið er kr. 4.500 og greið­ist með pen­ing­um í fyrsta tíma.

Leik­fimi, Eir­hömr­um, með Kar­in Matt­son sjúkra­þjálf­ara. Gjald­frjálst.

  • fim. kl. 10:45 – ró­leg­ur hóp­ur, not­ast við stóla
  • fim. kl. 11:15 – al­menn leik­fimi

Varmá/íþrótta­sal­ir

Hug­ur og heilsa – Al­menn leik­fimi, úti og inni

  • Mán., mið. og fös. kl. 9:30 og 10:30
  • Skrán­ing í s: 698-0090 

Ringó  byrj­ar 13. sept­em­ber

  • Þri. kl. 12:10 – 13:10 (sal­ur 1)
  • Fim. kl. 11:30 – 12:30 (sal­ur 1)

Boccia byrj­ar 14. sept­em­ber

  • Mið. kl. 12:00 – 13:30 (sal­ur 1)

Dans­leik­fimi byrj­ar 15. sept­em­ber í stóra sal íþrótta­hús­inu Varmá

  • Fim. kl. 14:40 
  • Skrán­ing í s: 895-9610, einnig á staðn­um

Göngu­ferð­ir eru alla mið­viku­daga kl. 13:00 frá Fell­inu.

Fell­ið er opið frá kl. 8:00 – 14:00.
Ath! Skól­arn­ir geta nýtt þenn­an tíma þeg­ar þeim hent­ar. Þrátt fyr­ir það er hægt að nýta göngu­braut­ina.

Pút­tæf­ing­ar í Golf­skál­an­um, neðri hæð, byrja 12. sept­em­ber

  • Mán. kl. 11:00 – 12:00

Leik­fimi í World Class

  • Þri. og fim. kl. 9:30 og 10:30
  • Skrán­ing í World Class s: 566-7888

Göngu­ferð­ir frá Eir­hömr­um kl 11:00 þri., fös. og lau.

Nýir fé­lag­ar vel­komn­ir!

Endi­lega ver­ið með og finn­ið eitt­hvað  við ykk­ar hæfi. Öll hreyf­ing er heilsu­efl­andi.


Stunda­skrá fé­lags­starfs haust 2022

Dag­skrá birt með fyr­ir­vara um breyt­ing­ar.

All­ir dag­skrálið­ir fara fram á Hlað­hömr­um 2 nema ann­að sé tek­ið fram.

Á flest nám­skeið er skrán­inga­skylda.

Mánu­dag­ur

  • 09:00 Gler/leir nám­skeið – Fríða. Skrán­ing.
  • 09:30 Heilsa og Hug­ur, Varmá. Báð­ir hóp­ar sam­an. Skrán­ing.
  • 14:05 Vatns­leik­fimi, Lága­fells­laug. Skrán­ing.
  • 11:00 – 12:00 Pút­tæf­ing­ar fyr­ir FaMos fé­laga í Gólf­skál­an­um.
  • 11:0 – 16:00 Opin vinnu­stofa fyr­ir al­menna handa­vinnu.
  • 12:45 Kóræf­ing hjá Vor­boð­um (Safn­að­ar­heim­il­ið).
  • 13:00 Perlu­hóp­ur Jónu, Eir­hömr­um. Öll vel­kom­in.

Þriðju­dag­ur

  • 11:00 Ganga frá Eir­hömr­um
  • 11:00 – 15:00 Postu­líns­nám­skeið/hóp­ur. Ann­an hvern þri. og fim. Skrán­ing.
  • 12:10 Ringó, Varmá. Sal­ur 1.
  • 13:45 Vatns­leik­fimi, Lága­fells­laug. Skrán­ing.
  • 11:00 – 16:00 Opin vinnu­stofa fyr­ir al­menna handa­vinnu
  • 13:00 – 16:00 Ljósálfa-hóp­ur, handa­vinnu­stofu. Öll vel­kom­in.
  • 13:00 Bók­bands-nám­skeið. Skrán­ing.

Mið­viku­dag­ur

  • 09:00 Gler/leir nám­skeið – Fríða. Skrán­ing.
  • 09:30 Heilsa og Hug­ur, Varmá. Skrán­ing.
  • 10:30 Heilsa og Hug­ur, Varmá. Skrán­ing.
  • 10:30 Boccia, Eir­hömr­um.
  • 12:00 Boccia, Varmá. Sal­ur 1.
  • 11:00 – 16:00 Opin vinnu­stofa fyr­ir al­menna handa­vinnu.
  • 13:00 Mál­un­ar­nám­skeið Hann­es­ar, Eir­hömr­um. Skrán­ing.
  • 13:00 Göngu­hóp­ur frá Fell­inu/Varmá.
  • 13:30 Helg­i­stund. Borðsal Eir­hamra ann­an hvern mið­viku­dag.
  • 13:00 Perlu­hóp­ur Jónu, Eir­hömr­um. Öll vel­kom­in.

Fimmtu­dag­ur

  • 10:45 Leik­fimi hjá Kar­in, Eir­hömr­um. Ókeyp­is.
  • 11:15 Leik­fimi hjá Kar­in, Eir­hömr­um. Ókeyp­is.
  • 11:00 – 16:00 Opin vinnu­stofa fyr­ir al­menna handa­vinnu.
  • 11:00 – 15:00 Postu­líns­nám­skeið/hóp­ur. Ann­an hvern þri. og fim. Skrán­ing.
  • 11:30 Ringó, Varmá. Sal­ur 1.
  • 13:30 Gam­an sam­an, Hlað­hömr­um 2. Ann­an hvern fim.
  • 14:00 Gam­an sam­an, Þver­holti 3. Ann­an hvern fim.
  • 14:40 Dans leik­fimi með Auði Hörpu, íþrótta­hús­inu Varmá. Skrán­ing.

Föstu­dag­ur

  • 09:30 Heilsa og Hug­ur, Varmá. Skrán­ing.
  • 10:30 Heilsa og Hug­ur, Varmá. Skrán­ing.
  • 11:00 Ensku­hóp­ur. Lok­að­ur hóp­ur.
  • 11:00 Ganga frá Eir­hömr­um.
  • 13:00-16:00 Opin vinnu­stofa fyr­ir al­menna handa­vinnu.
  • 13:00 Fé­lags­svist, borðsal Eir­hamra. Ókeyp­is.
  • 14:05 Vatns­leik­fimi, Lága­fells­laug. Skrán­ing.

Laug­ar­dag­ur

  • 11:00 Ganga frá Eir­hömr­um

Frí­stunda­á­vís­un fyr­ir 67 ára og eldri

Upp­hæð frí­stunda­á­vís­un­ar fyr­ir árið 2023 er kr. 11.000.- og er tíma­bil­ið frá 1. janú­ar til 31. des­em­ber ár hvert.

Um­sækj­andi þarf að vera með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ. Sótt er um frí­stunda­á­vís­un­ina á Íbúagátt Mos­fells­bæj­ar. Skila þarf inn kvitt­un fyr­ir út­lögð­um kostn­aði vegna þátt­töku­gjalda með um­sókn­inni eða í Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2.

Greiðsl­ur eru lagð­ar inn á reikn­ing um­sækj­anda eft­ir að um­sókn og gildri kvitt­un hef­ur ver­ið skil­að inn. Kvitt­un skal ekki vera eldri en 6 mán­aða. Greitt er út fyr­ir 15. hvers mán­að­ar, alla mán­uði árs­ins nema júlí.

Hreyfi- og tóm­stunda­til­boð eða nám­skeið skulu að lág­marki vara í 4 vik­ur og vera stýrt af við­ur­kennd­um leið­bein­end­um eða kenn­ur­um.

Leið­bein­ing­ar

  1. Fara á þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar.
  2. Skrá sig inn með ra­f­ræn­um skil­ríkj­um eða Ís­lykli.
  3. Velja flokk­inn „Um­sókn­ir“.
  4. Velja „Ýms­ar um­sókn­ir og er­indi“.
  5. Velja „Frí­stunda­á­vís­un 67 ára og eldri“.
  6. Fylla út um­sókn­ina.
  7. Setja greiðslu­kvitt­un sem við­hengi við um­sókn­ina. Ef kvitt­un­in er bara til á papp­ír þarf að fara í Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð, og af­henda kvitt­un­ina þar.
  8. Smella á hnapp­inn „Senda um­sókn“.

Kynn­ing­ar­fund­ur 7. sept­em­ber 2022

Heilsugæsla Mosfellsumdæmis

Stuðningsþjónusta

Öldungaráð


Gjald­skrár


Regl­ur og sam­þykkt­ir


Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara