Nýtt deiliskipulag Ævintýragarðsins í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með nýtt deiliskipulags, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar 19.05.2021.
Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir gatnamót Vogatungu og Laxatungu vegna framkvæmda á hraðatakmarkandi aðgerðum
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 14. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar í Leirvogstungu sem samþykkt var 28.06.2006 m .s. br.
Breyting á deiliskipulagi í Laugabólslandi vegna Egilsmóa 12 L-125282
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Laugabólslandi vegna Egilsmóa 12, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nýtt deiliskipulag - Heytjarnarheiði L-125374
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundalóð á Heytjarnarheiði í landi Miðdals, frístundabyggð 525-F, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi til að stækka hús nr. 10 við Leirutanga
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 11. apríl sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, á umsókn eigenda Leirutanga 10.
Grenndarkynning á umsókn um leyfi fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 18
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 16. apríl sl. var samþykkt að grenndarkynna áform um stækkun á húsi við Arnartanga 18 í samræmi við 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagsbreyting við Silungatjörn L125175
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Silungatjörn í landi Miðdals, frístundabyggð 513-F, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Tungumela
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 19. mars sl. var samþykkti að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Tungumela í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Heytjörn
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 19. mars sl. var samþykkt að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Heytjörn í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.