Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

At­vinnu­líf í Mos­fells­bæ ein­kenn­ist af fjöl­breyttri flóru fyr­ir­tækja t.d. bygg­inga­verk­tak­ar, mat­væla­fyr­ir­tæki, heilsu­tengd starf­semi og fjöl­breytt þjón­usta.

Mos­fells­bær hef­ur markað sér at­vinnu­stefnu fyr­ir árin 2023-2030 þar sem mark­mið­ið er að styðja bet­ur við at­vinnu­upp­bygg­ingu og skapa fleiri at­vinnu­tæki­færi í bæj­ar­fé­lag­inu.

Fram­tíð­ar­sýn at­vinnu­stefn­unn­ar er að Mos­fells­bær sé eft­ir­sókn­ar­verð­ur stað­ur fyr­ir fram­sækin fyr­ir­tæki þar sem stutt er við skap­andi grein­ar, vist­væna fram­leiðslu, menn­ing­ar­tengda ferða­þjón­ustu og heilsu­efl­andi starf­semi.

Fyr­ir­spurn­ir og nán­ari upp­lýs­ing­ar

Skrif­stofa um­bóta og þró­un­ar fer með at­vinnu­mál hjá Mos­fells­bæ. Fyr­ir­spurn­um og beiðn­um um nán­ari upp­lýs­ing­ar má beina til Ólafíu Dagg­ar Ás­geirs­dótt­ur í gegn­um net­fang­ið olafia@mos.is.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00