17. janúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um grunnskóla og leikskóla200712094
Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: BÞÞ, HSv, SÓJ, HS, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að senda umsögn bæjarráðs til Alþingis.
2. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um framhaldsskóla og menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda200712095
Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ)sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: BÞÞ, HSv, SÓJ, HS, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að senda umsögn bæjarráðs til Alþingis.
3. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi reiðleið að Hafravatni200712076
Til máls tóku: HS, HSv og MM. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi áframhaldandi skoðun málsins í samræmi við framlagt minnisblað.
4. Erindi Vodafone varðandi fjarskiptastöð á Úlfarsfelli200712089
Til máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
5. Desjamýri, úthlutun lóða200710035
Til máls tóku: HS, SÓJ, HSv, MM, JS og KT. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að úthluta 10 lóðum við Desjamýri og bæjarritara falið að tilkynna umsækjendum niðurstöðu úthlutunar bæjarráðs.
Almenn erindi
6. Reglur um afslátt af fasteignagjöldum til félaga og félagasamtaka200712053
Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: PJL, HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum framlögð drög að reglum um afslátt af fasteignagjöldum til félaga og félagasamtaka.
7. Erindi Golfklúbbsins Bakkakots varðandi niðurfellingu fasteignagjalda200801091
Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HS og PJL.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela fjármálastjóra að svara erindinu.
8. Reglur um heilsuræktarstyrki200801117
Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum fyrirliggjandi drög að reglum um heilsuræktarskyrki.
9. Minnisblað bæjarstjóra varðandi fasteignagjöld í Mosfellsbæ200801126
Til máls tóku: HSv og JS.%0DÍ forsendum fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 er gert ráð fyrir að fasteignamat hækki um 10% milli ára. Samkvæmt ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar hækkaði fasteignamatið hinsvegar ívið meira. Vegna þessara breyttu forsendna leggur bæjarstjóri til við bæjarráð að eftirfarandi breytingar verði gerðar á álagningarstofnum fastaeignagjalda.%0D%0DFasteignaskattur í A – flokki verði 0,220 % í stað 0,225%%0DLóðarleiga í A – flokki verði 0,30% í stað 0,34%%0DHolræsagjald verði 0,145% í stað 0,150%%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum.
10. Erindi SÍBS varðandi beiðni um styrk til kaupa á tækjabúnaði200801064
Til máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.