16. janúar 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þriggja ára áætlun 2009-2011. Fyrri umræða.200712041
Forseti gaf bæjarstjóra orðið og gerði hann grein fyrir forsendum og helstu niðurstöðum þriggja ára áætlunar 2009 - 2011.%0D%0DForseti þakkaði bæjarstjóra og embættismönnum bæjarins fyrir vel unna og vel framsetta þriggja ára áætlun.%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, JS, BÞÞ, MM og JBH.%0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til seinni umræðu bæjarstjórnar þann 30. janúar nk.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 859200712012F
Fundargerð 859. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Sérstakar húsaleigubætur 200702163
Síðast á dagskrá 465. fundar bæjarstjórnar þar sem erindinu var frestað. Nú lagt fram að nýju til umfjöllunar í bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Fyrirliggjandi drög að sérstökum húsaleigubótum sem vísað er frá bæjarráði til bæjarstjórnar samþykktar með sjö atkvæðum. %0D%0DBæjarstjórn beinir því jafnframt til fjölskyldunefndar að fara yfir ákvæði 1. greinar varðandi samþykkt húsnæði.%0D%0DDrögin hlutu umfjöllun á 102. fundi fjölskyldunefndar.
2.2. Desjamýri, úthlutun lóða, úthlutunarskilmálar o.fl. 200710035
Gögn vegna umsókna verða send síðar í dag eða fyrramálið. Undirbúningur að fyrstu umfjöllun um úthlutanir í Desjamýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Þakkir vegna vígslu gervigrasvallar að Varmá 200711237
Niðurstaða þessa fundar:
Þakkarbréfið lagt fram.
2.4. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi reiðleið að Hafravatni 200712076
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 859. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Erindi Vodafone varðandi fjarskiptastöð á Úlfarsfelli 200712089
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 859. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um grunnskóla og leikskóla 200712094
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 859. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um framhaldsskóla og menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda 200712095
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 859. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Þakkarbréf STAMOS varðandi aðgerðir Mosfellsbæjar í starfsmannamálum 200712096
Niðurstaða þessa fundar:
Þakkarbréfið lagt fram.
2.9. Erindi Sorpu bs. varðandi verkefnastjórn sorpsamlaganna á suðvesturlandi 200712097
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 859. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.10. Viljayfirlýsing Mosfellsbæjar og Golfklúbbsins Kjalar 200712098
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 859. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 860200712017F
Fundargerð 860. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Desjamýri, úthlutun lóða, úthlutunarskilmálar o.fl. 200710035
Sérstakur vinnufundur skv. ákvörðun bæjarráðsmanna vegna undirbúnings úthlutunar í Desjamýri.%0D%0DExcel skjal liggur á fundargáttinni, en það var sent bæjarráðsmönnum fyrir jól.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 860. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 861200712019F
Fundargerð 861. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi íbúa við Þrastarhöfða 2-12 varðandi hraðahindrun 200711202
Áður á dagskrá 856. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Umsögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 861. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi Aftureldingar varðandi gistingu fyrir þátttakendur Gogga galvaska 200711166
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 861. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Lýðheilsuverkefni - erindi Eldingar um nýtingu þreksalar við Íþróttamiðstöðina að Varmá 200712160
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 861. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi Mosverja varðandi nýtt skátaheimili 200712163
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 861. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Minnisblað bæjarritara varðndi framlög til stjórnmálaflokka o.fl. 200712168
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 861. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi samstarf vegna uppbyggingar móttökuhúss og Laxnessseturs við Gljúfrastein 200712185
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
4.7. Erindi IceAid varðandi samstarf við Mosfellsbæ um rekstur bækistöðvar 200712194
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 862200801003F
Fundargerð 862. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Desjamýri, úthlutun lóða, úthlutunarskilmálar o.fl. 200710035
Fundur nr. 2 vegna áframhaldandi undirbúnings að lóðarúthlutun við Desjamýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 862. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 863200801005F
Fundargerð 863. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi samstarf vegna uppbyggingar móttökuhúss og Laxnessseturs við Gljúfrastein 200712185
Áður á dagskrá 861. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi IceAid varðandi samstarf við Mosfellsbæ um rekstur bækistöðvar 200712194
Áður á dagskrá 861. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Erindi Skálatúnsheimilis varðandi greiðslu fasteignagjalda 200705014
Áður á dagskrá 823. fundar bæjarráðs og þá vísað til fjármálastjóra til umsagnar. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Reykjavegur gatnamót við Krikahverfi 2005111924
Áður á dagskrá 834. fundar bæjarráðs en þá var útboði frestað að óska Vegagerðarinnar. Nú er lagt fyrir nýtt útboð Vegagerðarinnar og samþykktar af hálfu Mosfellsbæjar óskað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Þriggja ára áætlun 2009-2011 200712041
Ath. fyrstu 7 síðurnar á pappír, en áætlunin í heild sinni liggur í fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Erindi varðandi niðurfellingu á fasteignagjöldum 200712161
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Úrskurðarnefnd, kæra varðandi 3. áfanga Helgafellslands 200712176
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Úrskurðarnefnd, kæra vegna tengibrautar í landi Helgafells 200712178
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
6.9. Úrskurðarnefnd, kæra vegna Lækjarness 200712189
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
6.10. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi breytingar á Stjórnarráðinu 200801009
Til upplýsingar fyrir bæjarráðsmenn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
6.11. Erindi SVFR varðandi forkaupsrétt veiðidaga í Leirvogsá 200801022
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
6.12. Erindi VBS fjárfestingarbanka varðandi breytt eignarhald á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ 200801057
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 863. fundar bæjarráðs, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 102200801001F
Fundargerð 102. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Sérstakar húsaleigubætur 200702163
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv, HS, UVI, KT, JS og HP.%0DAfgreiðsla 102. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 482. fundi bæjarstjórnar.%0D%0DDrögunum var vísað frá bæjarráði til 482. fundar bæjarstjórnar og hlaut afgreiðslu undir fundargerð 859. fundar bæjarráðs.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 192200801002F
Fundargerð 192. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Öryggismyndavélar við skóla 200710205
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar fræðslunefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Samskipta- og fræðslusetur fyrir dagforeldra 200711226
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar fræðslunefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Niðurstöður rannsóknar varðandi Ungt fólk 2007 - grunnskólanemar 200712039
Skýrslan aðgengileg á fundagátt og á slóðinni:%0Dhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/ungt_folk_2007.pdf
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS og HS.%0DRannskóknarniðurstöður lagðar fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um framhaldsskóla og menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda 200712095
Texti frumvarpanna er aðgengilegur á netinu. Opnaður hefur verið vefurinn nymenntastefna.is þar sem meðal annars er hægt að nálgast frumvörpin, skoða svör við%0Dýmsum álitamálum, fylgjast með umræðum um málið á Alþingi og senda inn fyrirspurnir um frumvörpin og þær breytingar sem þau fela í sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Frumvörpin lögð fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um grunnskóla og leikskóla 200712094
Texti frumvarpanna er aðgengilegur á netinu. %0DOpnaður hefur verið vefurinn nymenntastefna.is %0Dþar sem meðal annars er hægt að nálgast frumvörpin, skoða svör við ýmsum álitamálum, fylgjast með umræðum um málið á Alþingi og senda inn fyrirspurnir um%0Dfrumvörpin og þær breytingar sem þau fela í sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Frumvörpin lögð fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 125200712014F
Fundargerð 125. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Erindi UMFÍ varðandi samþykkt um íþróttamannvirki 200711189
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt um íþróttamannvirki lögð fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2007 - umsókn um styrk 200705072
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 125. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Erindi Aftureldingar varðandi áskorun til bæjarstjórnar 200712033
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Lýðheilsuverkefni - erindi Eldingar um nýtingu þreksalar við Íþróttamiðstöðina að Varmá 200712160
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar. Erindið hefur hlotið afgreiðslu á 861. fundi bæjarráðs.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 217200712009F
Fundargerð 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Framhald umræðu á 216. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HP og HSv.%0DAfgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Álafossvegur 20, umsókn um byggingarleyfi 200702168
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007. Athugasemd barst frá Guðrúnu Ólafsdóttur, dags. 7. desember 2007. Frestað á 216. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Erindi Huldu Sigurvinsdóttur og Halldórs Sigurðssonar varðandi skráningu lögheimilis 200711279
Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg. Frestað á 216. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Klapparhlíð 3 umsókn um uppsetningu á farsímaloftneti 200712021
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fundarboði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Reykjahlíð 2 umsókn um uppsetningu á farsímaloftneti 200712022
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fundarboði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Í Helgadal, fyrirspurn um sólskála við frístundahús 200712061
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir spyrst þann 2. desember 2007 fyrir um það hvort leyft yrði að byggja sólskála yfir pall sem er við húsið að sunnanverðu. Meðfylgjandi er rissmynd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Brúnás 10 umsókn um byggingarleyfi 200710121
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Reykjahvoll, breyting á deiliskipulagi 2007 200712062
Lögð fram tillaga að breytingum á "Deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal," unnin af Skapa&Skerpa arkitektum. Tillagan er um minniháttar breytingar á legu gatna og lóðarmörkum við Reykjahvol.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200710206
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingum á ákvæðum um nýtingarhlutfall í Helgafellshverfi, nánar tiltekið í deiliskipulagsáföngum 2 - 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Grenndarkynningu á þeirri breytingu á deiliskipulagi, að gert verði ráð fyrir aukaíbúð í húsinu, lauk þann 12. desember 2007. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.11. Þverholt 2 umsókn um skilti 200712054
Jónína Jónsdóttir f.h. Lyfs&Heilsu óskar þann 3. desember 2007 eftir heimild til að setja skilti utaná Þverholt 2 skv. meðfylgjandi myndum. Með fylgir bréf húsfélags Þverholts, sem fellst á uppsetningu skilta á norður- og austurhliðum, en ekki á suð-austurgafli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.12. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum 200705058
Grenndarkynningu á tillögu um bílskúrsbyggingu lauk þann 13. desember 2007. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.13. Frá Skipulagsstofnun um námur, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum 200712064
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar til sveitarstjórna, þar sem vakin er athygli á breytingu á lögum um náttúruvernd sem tekur gildi 1. júlí 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
10.14. Arnartangi 74 umsókn um byggingarleyfi v/viðbyggingu 200712046
Anton B. Kroyer sækir þann 7. desember 2007 um leyfi til að byggja 39,2 m2 vinnustofu fyrir tónlistarmann utan á núv. bílskúr skv. meðf. teikningum Ark-Íss ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 218200712015F
Fundargerð 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Erindi Viðars Þórs Haukssonar varðandi byggingarlóð við Litlakrika 25 200711028
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breyttum lóðarmörkum, byggingarreit og fyrirkomulagi bílastæða við götu lauk þann 4. janúar 2008, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Lerkibyggð 5 (Ásbúð), fyrirspurn um deiliskipulag 200705227
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk 1. nóvember s.l. Fyrirspurnum sem bárust frá eigendum Grenibyggðar 18-26 var svarað með meðf. bréfi, dags. 13. desember 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Markholt 2, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200712139
Í framhaldi af umfjöllun um fyrri tillögur að skipulagi lóðarinnar, leggur Gestur Ólafsson arkitekt þann 12. desember 2007 f.h. lóðarhafa fram nýja tillögu dags. 10. desember 2007 og fer fram á heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar skv. henni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Deiliskipulag á Hólmsheiði, tillaga til umsagnar 200801014
Tillaga að deiliskipulagi 170 ha athafnasvæðis á Hólmsheiði, Reykjavíkurborg, lögð fram til kynningar og umsagnar. Tillagan var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 12. september 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Umferðarmerki í Leirvogstungu 200801023
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 482. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.7. Göngustígur meðfram Varmá 200801045
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
11.8. Vesturlandsvegur, vegamót við Leirvogstungu 200801015
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og Leirvogstungu og kynna áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina, sbr. meðf. frétt af heimasíðu Leirvogstungu ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 482. fundi bæjarstjórnar.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 146200712008F
Fundargerð 146. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.