Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. janúar 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Þriggja ára áætlun 2009-2011. Fyrri um­ræða.200712041

      For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og gerði hann grein fyr­ir for­send­um og helstu nið­ur­stöð­um þriggja ára áætl­un­ar 2009 - 2011.%0D%0DFor­seti þakk­aði bæj­ar­stjóra og emb­ætt­is­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir vel unna og vel fram­setta þriggja ára áætlun.%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, JS, BÞÞ, MM og JBH.%0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa áætl­un­inni til seinni um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar þann 30. janú­ar nk.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 859200712012F

        Fund­ar­gerð 859. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 2.1. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 200702163

          Síð­ast á dagskrá 465. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem er­ind­inu var frestað. Nú lagt fram að nýju til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fyr­ir­liggj­andi drög að sér­stök­um húsa­leigu­bót­um sem vísað er frá bæj­ar­ráði til bæj­ar­stjórn­ar sam­þykkt­ar með sjö at­kvæð­um. %0D%0DBæj­ar­stjórn bein­ir því jafn­framt til fjöl­skyldu­nefnd­ar að fara yfir ákvæði 1. grein­ar varð­andi sam­þykkt hús­næði.%0D%0DDrög­in hlutu um­fjöllun á 102. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

        • 2.2. Desja­mýri, út­hlut­un lóða, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar o.fl. 200710035

          Gögn vegna um­sókna verða send síð­ar í dag eða fyrra­mál­ið. Und­ir­bún­ing­ur að fyrstu um­fjöllun um út­hlut­an­ir í Desja­mýri.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.3. Þakk­ir vegna vígslu gervi­grasvall­ar að Varmá 200711237

          Niðurstaða þessa fundar:

          Þakk­ar­bréf­ið lagt fram.

        • 2.4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið að Hafra­vatni 200712076

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 859. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.5. Er­indi Voda­fone varð­andi fjar­skipta­stöð á Úlfars­felli 200712089

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 859. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um grunn­skóla og leik­skóla 200712094

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 859. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um fram­halds­skóla og mennt­un og ráðn­ingu kenn­ara og skóla­stjórn­enda 200712095

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 859. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.8. Þakk­ar­bréf STAMOS varð­andi að­gerð­ir Mos­fells­bæj­ar í starfs­manna­mál­um 200712096

          Niðurstaða þessa fundar:

          Þakk­ar­bréf­ið lagt fram.

        • 2.9. Er­indi Sorpu bs. varð­andi verk­efna­stjórn sorpsam­lag­anna á suð­vest­ur­landi 200712097

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 859. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.10. Vilja­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar 200712098

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 859. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 860200712017F

          Fund­ar­gerð 860. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Desja­mýri, út­hlut­un lóða, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar o.fl. 200710035

            Sér­stak­ur vinnufund­ur skv. ákvörð­un bæj­ar­ráðs­manna vegna und­ir­bún­ings út­hlut­un­ar í Desja­mýri.%0D%0DExcel skjal ligg­ur á fund­argátt­inni, en það var sent bæj­ar­ráðs­mönn­um fyr­ir jól.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 860. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 861200712019F

            Fund­ar­gerð 861. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Er­indi íbúa við Þrast­ar­höfða 2-12 varð­andi hraða­hindr­un 200711202

              Áður á dagskrá 856. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings. Um­sögn­in er hjá­lögð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 861. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi gist­ingu fyr­ir þátt­tak­end­ur Gogga gal­vaska 200711166

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 861. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Lýð­heilsu­verk­efni - er­indi Eld­ing­ar um nýt­ingu þreksal­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá 200712160

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 861. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Er­indi Mosverja varð­andi nýtt skáta­heim­ili 200712163

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 861. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varðndi fram­lög til stjórn­mála­flokka o.fl. 200712168

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 861. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar mót­töku­húss og Lax­ness­set­urs við Gljúfra­stein 200712185

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.7. Er­indi IceAid varð­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ um rekst­ur bæki­stöðv­ar 200712194

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 862200801003F

              Fund­ar­gerð 862. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Desja­mýri, út­hlut­un lóða, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar o.fl. 200710035

                Fund­ur nr. 2 vegna áfram­hald­andi und­ir­bún­ings að lóð­ar­út­hlut­un við Desja­mýri.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 862. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 863200801005F

                Fund­ar­gerð 863. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar mót­töku­húss og Lax­ness­set­urs við Gljúfra­stein 200712185

                  Áður á dagskrá 861. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi IceAid varð­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ um rekst­ur bæki­stöðv­ar 200712194

                  Áður á dagskrá 861. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Skála­túns­heim­il­is varð­andi greiðslu fast­eigna­gjalda 200705014

                  Áður á dagskrá 823. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá vísað til fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Reykja­veg­ur gatna­mót við Krika­hverfi 2005111924

                  Áður á dagskrá 834. fund­ar bæj­ar­ráðs en þá var út­boði frestað að óska Vega­gerð­ar­inn­ar. Nú er lagt fyr­ir nýtt út­boð Vega­gerð­ar­inn­ar og sam­þykkt­ar af hálfu Mos­fells­bæj­ar óskað.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Þriggja ára áætlun 2009-2011 200712041

                  Ath. fyrstu 7 síð­urn­ar á papp­ír, en áætl­un­in í heild sinni ligg­ur í fund­argátt­inni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Er­indi varð­andi nið­ur­fell­ingu á fast­eigna­gjöld­um 200712161

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra varð­andi 3. áfanga Helga­fellslands 200712176

                  Til upp­lýs­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráðs­menn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.8. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna tengi­braut­ar í landi Helga­fells 200712178

                  Til upp­lýs­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráðs­menn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.9. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna Lækj­ar­ness 200712189

                  Til upp­lýs­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráðs­menn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.10. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins varð­andi breyt­ing­ar á Stjórn­ar­ráð­inu 200801009

                  Til upp­lýs­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráðs­menn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.11. Er­indi SVFR varð­andi for­kaups­rétt veiði­daga í Leir­vogsá 200801022

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.12. Er­indi VBS fjár­fest­ing­ar­banka varð­andi breytt eign­ar­hald á Blikastaðalandi í Mos­fells­bæ 200801057

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 863. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 102200801001F

                  Fund­ar­gerð 102. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 200702163

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: MM, HSv, HS, UVI, KT, JS og HP.%0DAfgreiðsla 102. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.%0D%0DDrög­un­um var vísað frá bæj­ar­ráði til 482. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar og hlaut af­greiðslu und­ir fund­ar­gerð 859. fund­ar bæj­ar­ráðs.

                  • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 192200801002F

                    Fund­ar­gerð 192. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Ör­ygg­is­mynda­vél­ar við skóla 200710205

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 192. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Sam­skipta- og fræðslu­set­ur fyr­ir dag­for­eldra 200711226

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 192. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar varð­andi Ungt fólk 2007 - grunn­skóla­nem­ar 200712039

                      Skýrsl­an að­gengi­leg á fundagátt og á slóð­inni:%0Dhttp://bella.mrn.stjr.is/ut­gaf­ur/ungt_folk_2007.pdf

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: JS og HS.%0DRann­skókn­arnið­ur­stöð­ur lagð­ar fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um fram­halds­skóla og mennt­un og ráðn­ingu kenn­ara og skóla­stjórn­enda 200712095

                      Texti frum­varp­anna er að­gengi­leg­ur á net­inu. Opn­að­ur hef­ur ver­ið vef­ur­inn ny­mennta­stefna.is þar sem með­al ann­ars er hægt að nálg­ast frum­vörp­in, skoða svör við%0Dýms­um álita­mál­um, fylgjast með um­ræð­um um mál­ið á Al­þingi og senda inn fyr­ir­spurn­ir um frum­vörp­in og þær breyt­ing­ar sem þau fela í sér.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frum­vörp­in lögð fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um grunn­skóla og leik­skóla 200712094

                      Texti frum­varp­anna er að­gengi­leg­ur á net­inu. %0DOpn­að­ur hef­ur ver­ið vef­ur­inn ny­mennta­stefna.is %0Dþar sem með­al ann­ars er hægt að nálg­ast frum­vörp­in, skoða svör við ýms­um álita­mál­um, fylgjast með um­ræð­um um mál­ið á Al­þingi og senda inn fyr­ir­spurn­ir um%0Dfrum­vörp­in og þær breyt­ing­ar sem þau fela í sér.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frum­vörp­in lögð fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 125200712014F

                      Fund­ar­gerð 125. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Er­indi UMFÍ varð­andi sam­þykkt um íþrótta­mann­virki 200711189

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Sam­þykkt um íþrótta­mann­virki lögð fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.2. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2007 - um­sókn um styrk 200705072

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 125. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi áskor­un til bæj­ar­stjórn­ar 200712033

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Er­ind­ið lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.4. Lýð­heilsu­verk­efni - er­indi Eld­ing­ar um nýt­ingu þreksal­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá 200712160

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Er­ind­ið lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Er­ind­ið hef­ur hlot­ið af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­ráðs.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 217200712009F

                        Fund­ar­gerð 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                          Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna nýja til­lögu að stað­setn­ingu garð­áhalda­húss. Á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins og vísa því aft­ur til nefnd­ar­inn­ar. Fram­hald um­ræðu á 216. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS, HP og HSv.%0DAfgreiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Ála­foss­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200702168

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar lauk þann 7. des­em­ber 2007. At­huga­semd barst frá Guð­rúnu Ólafs­dótt­ur, dags. 7. des­em­ber 2007. Frestað á 216. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Er­indi Huldu Sig­ur­vins­dótt­ur og Hall­dórs Sig­urðs­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is 200711279

                          Hulda Sig­ur­vins­dótt­ir og Halldór Sig­urðs­son óska þann 27.11.2007 eft­ir því að heiti fast­eign­ar þeirra, land­núm­er 125533, verði skráð Leið­ar­endi við Hafra­vatns­veg. Frestað á 216. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Klapp­ar­hlíð 3 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti 200712021

                          Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á 4 m hárri súlu á þak­brún Klapp­ar­hlíð­ar 3 skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fund­ar­boði.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Reykja­hlíð 2 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti 200712022

                          Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á þaki dælu­stöðv­ar OR skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fund­ar­boði.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Í Helga­dal, fyr­ir­spurn um sól­skála við frí­stunda­hús 200712061

                          Valdís Ingi­björg Jóns­dótt­ir spyrst þann 2. des­em­ber 2007 fyr­ir um það hvort leyft yrði að byggja sól­skála yfir pall sem er við hús­ið að sunn­an­verðu. Með­fylgj­andi er riss­mynd.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Brúnás 10 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200710121

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.8. Reykja­hvoll, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2007 200712062

                          Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á "Deili­skipu­lagi frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal," unn­in af Skapa&Skerpa arki­tekt­um. Til­lag­an er um minni­hátt­ar breyt­ing­ar á legu gatna og lóð­ar­mörk­um við Reykja­hvol.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710206

                          Lögð fram til­laga skipu­lags­full­trúa að breyt­ing­um á ákvæð­um um nýt­ing­ar­hlut­fall í Helga­fells­hverfi, nán­ar til­tek­ið í deili­skipu­lags­áföng­um 2 - 4.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.10. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                          Grennd­arkynn­ingu á þeirri breyt­ingu á deili­skipu­lagi, að gert verði ráð fyr­ir auka­í­búð í hús­inu, lauk þann 12. des­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.11. Þver­holt 2 um­sókn um skilti 200712054

                          Jón­ína Jóns­dótt­ir f.h. Lyfs&Heilsu ósk­ar þann 3. des­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að setja skilti ut­aná Þver­holt 2 skv. með­fylgj­andi mynd­um. Með fylg­ir bréf hús­fé­lags Þver­holts, sem fellst á upp­setn­ingu skilta á norð­ur- og aust­ur­hlið­um, en ekki á suð-aust­urgafli.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.12. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um 200705058

                          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu um bíl­skúrs­bygg­ingu lauk þann 13. des­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.13. Frá Skipu­lags­stofn­un um nám­ur, fram­kvæmda­leyfi og mat á um­hverf­isáhrif­um 200712064

                          Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar til sveit­ar­stjórna, þar sem vakin er at­hygli á breyt­ingu á lög­um um nátt­úru­vernd sem tek­ur gildi 1. júlí 2008.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Er­ind­ið lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.14. Arn­ar­tangi 74 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/við­bygg­ingu 200712046

                          Anton B. Kroyer sæk­ir þann 7. des­em­ber 2007 um leyfi til að byggja 39,2 m2 vinnu­stofu fyr­ir tón­list­ar­mann utan á núv. bíl­skúr skv. meðf. teikn­ing­um Ark-Íss ehf.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 217. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 218200712015F

                          Fund­ar­gerð 218. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Er­indi Við­ars Þórs Hauks­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­lóð við Litlakrika 25 200711028

                            Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á til­lögu að breytt­um lóð­ar­mörk­um, bygg­ing­ar­reit og fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða við götu lauk þann 4. janú­ar 2008, eng­in at­huga­semd barst.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 218. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Lerki­byggð 5 (Ás­búð), fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200705227

                            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk 1. nóv­em­ber s.l. Fyr­ir­spurn­um sem bár­ust frá eig­end­um Greni­byggð­ar 18-26 var svarað með meðf. bréfi, dags. 13. des­em­ber 2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 218. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708032

                            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Há­holt 7 var aug­lýst þann 19. októ­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. nóv­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst. Fram­hald um­ræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýr­ing­ar­gögn.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 11.4. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200712139

                            Í fram­haldi af um­fjöllun um fyrri til­lög­ur að skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, legg­ur Gest­ur Ólafs­son arki­tekt þann 12. des­em­ber 2007 f.h. lóð­ar­hafa fram nýja til­lögu dags. 10. des­em­ber 2007 og fer fram á heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar skv. henni.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 218. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.5. Deili­skipu­lag á Hólms­heiði, til­laga til um­sagn­ar 200801014

                            Til­laga að deili­skipu­lagi 170 ha at­hafna­svæð­is á Hólms­heiði, Reykja­vík­ur­borg, lögð fram til kynn­ing­ar og um­sagn­ar. Til­lag­an var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 12. sept­em­ber 2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 218. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.6. Um­ferð­ar­merki í Leir­vogstungu 200801023

                            Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar á með­fylgj­andi til­lögu Fjöl­hönn­un­ar ehf að um­ferð­ar­merkj­um í Leir­vogstungu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 218. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.7. Göngu­stíg­ur með­fram Varmá 200801045

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 11.8. Vest­ur­lands­veg­ur, vega­mót við Leir­vogstungu 200801015

                            Á fund­inn koma full­trú­ar Ístaks og Leir­vogstungu og kynna áform um mis­læg gatna­mót sam­kvæmt sam­komu­lagi land­eig­enda við Vega­gerð­ina, sbr. meðf. frétt af heima­síðu Leir­vogstungu ehf.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram á 482. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 146200712008F

                            Fund­ar­gerð 146. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20