Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. febrúar 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Stjórn SSH fund­ar­gerð 316. fund­ar200802074

      Til máls tóku: JS, HSv og MM.%0DFund­ar­gerð 316. fund­ar SSH lögð fram.

      • 2. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. fund­ar­gerð 71. stjórn­ar­fund­ar200802127

        Fund­ar­gerð 316. fund­ar SSH lögð fram.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 868200802010F

          Fund­ar­gerð 868. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Er­indi Leg­is ehf. varð­andi heita­vatns­rétt­indi vegna Bræðra­tungu Mos­fells­bæ 200705060

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 868. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Er­indi Land­bún­að­ar­há­skól­ans varð­andi land­spildu úr landi Þor­móðs­dals 200801351

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 868. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Er­indi Land­græðsl­unn­ar varð­andi verk­efn­ið Hér­aðs­áætlan­ir Land­græðsl­unn­ar 200802050

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 868. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi XXII. lands­þing 200802072

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.5. Er­indi Svæð­is­skrif­stofu varð­andi að­gerð­ir í mál­efn­um fatl­aðra 200802075

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 868. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi stefnu­mót­un í mál­efn­um inn­flytj­enda 200802087

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 868. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 869200802016F

            Fund­ar­gerð 869. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Desja­mýri, út­hlut­un lóða 200710035

              Bæj­ar­rit­ari fer yfir stöðu vegna lóða­út­hlut­un­ar í Desja­mýri.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.2. Er­indi Um­taks ehf. varð­andi lóð­ir að Langa­tanga 3 og 5 200709108

              Síð­ast á dagskrá 856. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara var fal­ið að skoða mál­ið. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara er hjá lagt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi trún­að­ar­manna kenn­ara í Var­már- og Lága­fells­skóla 200802042

              Áður á dagskrá 867. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­stjóri kynnti er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Vatns­skemmd­ir í íþróttamið­stöð að Varmá 200801252

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Veð­ur­at­hug­un­ar­stöð í Mos­fells­bæ 200802103

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi Ein­ing­ar­verk­smiðj­unn­ar Borg­ar ehf varð­andi lóð und­ir starf­sem­ina 200802109

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.7. Er­indi Blak­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi Ís­lands­mót BLÍ 200802119

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins varð­andi sum­arstörf í Mos­fells­bæ vegna Nor­djobb 200802128

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.9. Er­indi SSH varð­andi sam­komulag um lengda við­veru fatl­aðra nem­enda í fram­halds­skól­um 200802146

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Árs­há­tíð starfs­manna Mos­fells­bæj­ar 2008 200802121

              Bæj­ar­stjóri mun fara yfir mál­ið á fund­in­um

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 869. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 105200802009F

              Fund­ar­gerð 105. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi SAM­AN-hóps­ins varð­andi fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf 200801344

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tók: JBM.%0DFrestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.2. Er­indi Svæð­is­skrif­stofu varð­andi að­gerð­ir í mál­efn­um fatl­aðra 200802075

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 125200802004F

                Fund­ar­gerð 125. fund­ar men­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Nor­rænt vina­bæj­armót 2008 200802095

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.2. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur Mos­fells­bæj­ar - áætlun árs­ins 2008 200802051

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: MM, HSv, JS og HS.%0DAfgreiðsla 125. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Menn­ing­ar- og tóm­stunda­bandalag 200802053

                  Hug­mynd um menn­ing­ar- og tóm­stunda­bandalag Mos­fells­bæj­ar verð­ur kynnt á fund­in­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 222200802013F

                  Fund­ar­gerð 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703010

                    Til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi varð­andi jarð­streng og hita­veituæð var aug­lýst skv. 18. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrsl­um þann 20. des­em­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 31. janú­ar 2008. At­huga­semd barst frá Lands­sam­bandi Hesta­manna­fé­laga dags. 28. janú­ar 2008. Einn­ig bár­ust svör frá um­sagnar­að­il­um. Lögð verða fram drög að svör­um við at­huga­semd og um­sögn­um. (Sjá gögn með 221. fund­ar­boði, drög að svör­um verða send í tölvu­pósti)

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200704116

                    Sjá bók­un v. máls nr. 200703010.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag 200711234

                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrslu þann 4. janú­ar 2008 með at­huga­semda­fresti til 15. fe­brú­ar 2008. At­huga­semd dags. 30. janú­ar 2008 barst frá Eddu Gísla­dótt­ur. Um­sögn um um­hverf­is­skýrslu, dags. 11. fe­brú­ar 2008, barst frá Skipu­lags­stofn­un og boð­uð hef­ur ver­ið um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200708140

                    Sig­ur­jón Vals­son fór þess á leit f.h. Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar þann 14. ág­úst 2007 að deili­skipu­lagi fyr­ir svæði klúbbs­ins verði breytt skv. meðf. upp­drætti þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur skýl­is nr. 3 verði stækk­að­ur. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við Flug­klúbb­inn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703143

                    Á fund­inn koma full­trú­ar Landsnets og kynna breytt­ar hug­mynd­ir um há­spennu­línu­lín­ur á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.6. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

                    Lagð­ur fram upp­drátt­ur Pét­urs Jóns­son­ar lands­lags­arki­tekts að lóð­ar­mörk­um og skipu­lagi lóð­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Dælu­stöð OR á Reykj­um, er­indi OR varð­andi fram­tíð­ar­nýt­ingu og skipu­lag 200801297

                    Þor­vald­ur St. Jóns­son og Hann­es Frí­mann Sig­urðs­son f.h. OR óska þann. 17. janú­ar 2008 eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um end­ur­skoð­un á starf­semi og skipu­lagi á lóð Orku­veit­unn­ar á Reykj­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 222. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Ála­foss­veg­ur 25 - fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 200602001

                    Jó­hann­es B. Eð­valds­son ósk­ar þann 29. janú­ar eft­ir því f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf. að áður inn­send­ar teikn­ing­ar og um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir húsi að Ála­foss­vegi 25 fái með­ferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óveru­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.9. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag 200708031

                    Í fram­haldi af er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar frá 7. ág­úst 2007 er lögð fram ný til­laga Krist­ins Ragn­ars­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyr­ir að lóð­inni verði skipt í tvennt og að á vest­ari part­in­um komi nýtt ein­býl­is­hús.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.10. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða 200708097

                    Í fram­haldi af er­indi Hildigunn­ar Har­alds­dótt­ur arki­tekts f.h. land­eig­enda frá 15. ág­úst 2007, sbr. bók­un á 208. fundi, er lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem nú eru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.11. Fyr­ir­spurn varð­andi stækk­un 30 km svæð­is á Baugs­hlíð og Skóla­braut 200802031

                    Gunn­ar S.I. Sig­urðs­son lög­reglu­mað­ur ósk­ar þann 1. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að at­hug­að verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugs­hlíð og Skóla­braut.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.12. Skelja­tangi 16 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ing á svöl­um og glugga 200802041

                    Matth­ías Ottós­son sæk­ir þann 5. fe­brú­ar 2008 um leyfi til að byggja yfir sval­ir og setja glugga á óupp­fyllt rými á neðri hæð húss­ins skv. meðf. teikn­ing­um Ragn­ars A. Birg­is­son­ar arki­tekts.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.13. Hraðastaða­veg­ur 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu 200712024

                    Í fram­haldi af um­sókn Hlyns Þór­is­son­ar f.h. Gands ehf þann 4. des­em­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5 er lögð fram yf­ir­lýs­ing hans um fyr­ir­hug­aða notk­un bygg­ing­ar­inn­ar ásamt minn­is­blaði um eld­varn­ar­mál.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.14. Bræðra­tunga - fyr­ir­spurn um heils­árs­bú­setu 200802120

                    Tobias Klose spyrst þann 14. fe­brú­ar 2008 fyr­ir um það hvort heim­iluð yrði heils­árs­bú­seta á eign­inni og í öðru lagi hvort heim­iluð yrði bygg­ing 5 - 6 smá­hýsa þar í tengsl­um við rekst­ur ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­is­ins Dive.is

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.15. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing 200802129

                    Bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur án ár­ang­urs gert at­huga­semd­ir við óleyf­is­bygg­ingu á lóð­inni, sbr. meðf. bréf.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 95200802015F

                    Fund­ar­gerð 95. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu 200801207

                      Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir mæt­ir á fund­inn og kynn­ir um­hverf­is­skýrsl­ur fyr­ir Tungu­veg

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.2. Tengi­veg­ur frá Skeið­holti að Leir­vogstungu, deili­skipu­lag 200603020

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, HS, JBM og HP.

                    • 8.3. Að­staða fyr­ir MOTOMOS 200605117

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 95. fund­ar um­hverf­is­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi um­sókn um styrk 200801149

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, %0DAfgreiðsla 95. fund­ar um­hverf­is­nefnd stað­fest á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.%0D%0DBæj­ar­full­trúi B-lista bók­ar:%0DÓvið­eig­andi er að sjá í fund­ar­gerð um­hverf­is­nefnd­ar hvern­ig formað­ur­inn, full­trúi vinstri grænna af­greið­ir styrk til Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar en um­rædd­ur nefnd­ar­formað­ur er jafn­framt stjórn­ar­mað­ur Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar. %0DEinn­ig hefði ég tal­ið bet­ur fara á því að full­trúi D-lista sem jafn­framt er stjórn­ar­mað­ur í Varma­ár­sam­tök­un­um hefði vik­ið af fundi und­ir af­greiðslu máls er varð­ar sam­tökin a.m.k. á með­an Varmár­sam­tökin eiga í mála­ferl­um við Mos­fells­bæ.

                    • 8.5. Náma­vinnsla í Selja­dal 200710125

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.6. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi 200709142

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.7. Fyr­ir­spurn vegna göngu­stíga og veitu­lagna 200801251

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 485. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30