25. september 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi FaMos varðandi beiðni um starfsstyrk200809893
FaMos óskar eftir starfsstyrk að upphæð kr. 400 þús.
%0DTil máls tóku: HS, JS, SÓJ, HSv og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til skoðunar.
2. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22200805075
Fulltingi lögfræðiþjónusta svarar bréfi Mosfellsbæjar frá 11. sept. sl. varðandi þá ákvörðun Mosfellsbæjar að beita 12. grein lóðarleigusamninga Háholts 16, 18 og 22.
Til máls tóku: HSv, JS og HS.
Staða málsins kynnt, en meðferð málsins er í höndum lögmanns bæjarins.
3. Erindi Lagastoðar varðandi deiliskipulag í landi Lundar200809770
Lagastoð lögfræðiþjónusta gerir fyrir hönd umbjóðanda síns athugasemdir vegna deiliskipulags í landi Lundar í Mosfellsdal.
Til máls tóku: HSv, JS, HS, MM, KT og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til lögmanns bæjarins til umsagnar.
4. Samþykkt varðandi nefndir Mosfellsbæjar200809731
Samþykkt með þremur atkvæðum tillaga framkvæmdastjóra Stjórnsýslusviðs um fyrirkomulag við nefndarstörf.
5. Desjamýri, úthlutun lóða200710035
Spennt ehf hefur óskað eftir lóðinni Desjamýri 8.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að úthluta Spennt ehf. lóðinni Desjamýri 8.
6. Erindi Sighvats Óttarrs Elefsens varðandi fríkort í strætó200809671
Erindið varðar ósk um fríkort fyrir nema með lögheimili utan aðildarsveitarfélags Strætó bs.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS, HSv, MM og SÓJ.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra Stjórnsýslusviðs að svara erindinu.</DIV></DIV></DIV>
7. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi vefaðgang að fundargerðum200809618
Aðgangur að fundargerðum Sambands ísl. sveitarfélaga ásamt fylgigögnum er nú aðgengilegur á fundargátt sambandsins.
%0D%0DErindið kynnt og lagt fram.
9. Erindi Mænuskaðastofnunar varðandi styrk við söfnun200809905
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, KT og HS.%0DErindinu frestað.%0D<BR>%0D<BR>%0D<BR>%0D<U>Nýr mannauðsstjóri. </U>%0DÍ lok fundrins kom Sigríður Indriðadóttir nýráðin mannauðsstjóri inná fundinn og kynnti sig og næstu skref í maunnauðsmálum Mosfellsbæjar.