Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. september 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi FaMos varð­andi beiðni um starfs­styrk200809893

      FaMos óskar eftir starfsstyrk að upphæð kr. 400 þús.

      %0DTil máls tóku: HS, JS, SÓJ, HSv og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

      • 2. Lóð­ar­leigu­samn­ing­ar Há­holts 16, 18 og 22200805075

        Fulltingi lögfræðiþjónusta svarar bréfi Mosfellsbæjar frá 11. sept. sl. varðandi þá ákvörðun Mosfellsbæjar að beita 12. grein lóðarleigusamninga Háholts 16, 18 og 22.

        Til máls tóku: HSv, JS og HS.

        Staða máls­ins kynnt, en með­ferð máls­ins er í hönd­um lög­manns bæj­ar­ins.

        • 3. Er­indi Laga­stoð­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar200809770

          Lagastoð lögfræðiþjónusta gerir fyrir hönd umbjóðanda síns athugasemdir vegna deiliskipulags í landi Lundar í Mosfellsdal.

          Til máls tóku: HSv, JS, HS, MM, KT og SÓJ.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til lög­manns bæj­ar­ins til um­sagn­ar.

          • 4. Sam­þykkt varð­andi nefnd­ir Mos­fells­bæj­ar200809731

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um til­laga fram­kvæmda­stjóra Stjórn­sýslu­sviðs um fyr­ir­komulag við nefnd­ar­störf.

            • 5. Desja­mýri, út­hlut­un lóða200710035

              Spennt ehf hefur óskað eftir lóðinni Desjamýri 8.

              %0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að út­hluta Spennt ehf. lóð­inni Desja­mýri 8.

              • 6. Er­indi Sig­hvats Ótt­arrs Elef­sens varð­andi frí­kort í strætó200809671

                Erindið varðar ósk um fríkort fyrir nema með lögheimili utan aðildarsveitarfélags Strætó bs.

                <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS, HSv, MM og SÓJ.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra Stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.</DIV></DIV></DIV>

                • 7. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi vef­að­g­ang að fund­ar­gerð­um200809618

                  Aðgangur að fundargerðum Sambands ísl. sveitarfélaga ásamt fylgigögnum er nú aðgengilegur á fundargátt sambandsins.

                  %0D%0DEr­ind­ið kynnt og lagt fram.

                  • 8. Er­indi Dóms- og kirkju­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi skip­un al­manna­varn­ar­nefnd­ar200809551

                    Í erindi ráðuneytisins er óskað eftir skipan í almennavarnarnefnd skv. nýjum lögum þar um.

                    %0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM, KT og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.%0D 

                    • 9. Er­indi Mænusk­aða­stofn­un­ar varð­andi styrk við söfn­un200809905

                      %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, KT og HS.%0DEr­ind­inu frestað.%0D<BR>%0D<BR>%0D<BR>%0D<U>Nýr mannauðs­stjóri. </U>%0DÍ lok fundr­ins kom Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir ný­ráð­in mannauðs­stjóri inná fund­inn og kynnti sig og næstu skref í maunnauðs­mál­um Mos­fells­bæj­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50