8. október 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Strætó bs. fundargerð 107. fundar200809566
Fundargerð 107. fundar Strætó bs. lögð fram á 498. fundi bæjarstjórnar.
Til máls tóku: JS, HSv og HP.
Fundargerð 107. fundar Strætó bs. lögð fram á 498. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
2. Kosning í nefnd200810179
%0DTillaga um tilnefningu varamanns í atvinnu- og ferðamálanefnd af hálfu Samfylkingar.%0D %0DÓlafur Ingi Óskarsson komi inn sem varamaður í stað Óskars Inga Sigmundssonar.%0D %0DFleiri tilnefningar komu ekki fram og telst Ólafur Ingi rétt kjörinn sem varamaður Samfylkingar í atvinnu- og ferðamálanefnd.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 899200809020F
Fundargerð 899. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 899. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
3.1. Erindi FaMos varðandi beiðni um starfsstyrk 200809893
FaMos óskar eftir starfsstyrk að upphæð kr. 400 þús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22 200805075
Fulltingi lögfræðiþjónusta svarar bréfi Mosfellsbæjar frá 11. sept. sl. varðandi þá ákvörðun Mosfellsbæjar að beita 12. grein lóðarleigusamninga Háholts 16, 18 og 22.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.3. Erindi Lagastoðar varðandi deiliskipulag í landi Lundar 200809770
Lagastoð lögfræðiþjónusta gerir fyrir hönd umbjóðanda síns athugasemdir vegna deiliskipulags í landi Lundar í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Samþykkt varðandi nefndir Mosfellsbæjar 200809731
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Desjamýri, úthlutun lóða 200710035
Spennt ehf hefur óskað eftir lóðinni Desjamýri 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Erindi Sighvats Óttarrs Elefsens varðandi fríkort í strætó 200809671
Erindið varðar ósk um fríkort fyrir nema með lögheimili utan aðildarsveitarfélags Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 899. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi vefaðgang að fundargerðum 200809618
Aðgangur að fundargerðum Sambands ísl. sveitarfélaga ásamt fylgigögnum er nú aðgengilegur á fundargátt sambandsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram.</DIV>
3.8. Erindi Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins varðandi skipun almannavarnarnefndar 200809551
Í erindi ráðuneytisins er óskað eftir skipan í almennavarnarnefnd skv. nýjum lögum þar um.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að skipa eftirtalda í nýja almannavarnarnefnd.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Embættismenn:</DIV>%0D<DIV>Haraldur Sverrisson aðalmaður</DIV>%0D<DIV>Stefán Ómar Jónsson varamaður</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Kjörnir fulltrúar:</DIV>%0D<DIV>Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður</DIV>%0D<DIV>Ólafur Guðmundsson varamaður</DIV></DIV></DIV>
3.9. Erindi Mænuskaðastofnunar varðandi styrk við söfnun 200809905
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 900200809030F
Fundargerð 900. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 900. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
4.1. Erindi Önnu Eyjólfsdóttur vegna skráningu lögheimilis 2008091060
Anna Eyjólfsdóttir óskar eftir skráningu lögheimilis að Litlaseli við Selvatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 900. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir Lákaveitingar ehf 2008091027
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir hefðbundinni umsögn bæjarráðs vegna rekstrarleyfis fyrir Lákaveitingar ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 900. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Lionsklúbbs Mosfellsbæjar varðandi ósk um stuðning vegna Lionsþings 200803181
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 900. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Nýtt menningarsvið Mosfellsbæjar 2008091009
Bæjarstjóri mun fylgja málinu úr hlaði á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 900. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.5. Skýrsla Strætó bs. varðandi hraðahindranir á strætóleiðum 200809968
Lögð er fram skýrsla Strætó bs. varðandi hraðahindranir á strætóleiðum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt frm á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.6. Erindi Mænuskaðastofnunar varðandi styrk við söfnun 200809905
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra var falið að skoða erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 900. fundar bæjarráðs staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.7. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi boðun fundar 200809926
Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi boðun fundar með sveitarstjórnum og fulltrúum félagsmála- og skólayfirvalda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.8. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200801320
Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá stöðu mála varðandi framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HP, HBA, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 119200809019F
Fundargerð 119. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 119. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
5.1. Erindi Handarinnar varðandi umsókn um styrk 200809092
Bæjarráð vísaði erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 119. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Starfshópur um mat á reynslu af barnaverndarlögum 200809192
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 119. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 209200809023F
Fundargerð 209. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 209. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
6.1. Óveður, röskun á skólastarfi vegna veðurs - verklagsreglur 200809946
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar fræðslunefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Starfsáætlanir Listaskóla Mosfellsbæjar 200806145
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Ályktun foreldrafélags Lágafellsskóla 200809674
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar fræðslunefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 10. bekk 200809927
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.5. Leik- og grunnskóli fyrir eins til níu ára börn í Leirvogstungu - undirbúningur 200804185
Skýrsla frá RannUng um nýja strauma í hönnun skólamannvirkja og mótun skólastefnu er á fundagáttinni. Henni verður dreift á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.6. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200801320
Farið verður yfir stöðu máls á fundinum að ósk nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.7. Viðhorfskönnun um þjónustu dagforeldra 200805195
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.8. Tvítyngd börn í leikskólum Mosfellsbæjar haustið 2008 200809987
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar fræðslunefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 239200809025F
Fundargerð 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7.1. Akurholt 16, umsókn um byggingarleyfi v/stækkunar 200806228
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingum lauk þann 22. september 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða. 200702069
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 200 fundi. Lagður fram endurskoðaður deiliskipulagsuppdráttur og hnitsettur uppdráttur af lóðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur varðandi hraðahindrun í Lágholt 200808839
Lögð fram erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur dags. 20. ágúst og 8. september 2008 varðandi hraðahindranir í Lágholt, ásamt undirskriftalista með nöfnum íbúa við götuna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Ásland 9 umsókn um byggingarleyfi 200807048
Gunnar Svanberg Jónsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð skv. meðf. teikningum frá KR-ark.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Meltún vegna lóðarinnar Völuteigs 8, unnin af Zeppelin arkitektum fyrir Fasteignafélag Garðabæjar, sbr. bókun á 235. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Úr Helgadalslandi 125255, umsókn um byggingarleyfi 200809556
Anna María Pálsdóttir Fannafold 143A Reykjavík sækir um leyfi til að rífa núverandi sumarbústað úr timbri og byggja nýjan í hans stað á landsspildu úr Helgadalslandi, landnr. 125255, samkv. framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis, 4. áfanga, fyrirspurn 200809898
Sigurður Einarsson arkitekt f.h. Helgafellsbygginga óskar eftir að vinna breytingar á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis, þannig að í hluta áfangans verði gert ráð fyrir litlum tví- og fjórbýlishúsum ætluðum eldri borgurum, sbr. meðf. kynningargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag 200710168
Lögð fram ný tillaga að breytingu á deiliskipulagi, unnin af Gesti Ólafssyni skipulagsfræðingi, í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 236. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 498. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 156200808009F
Fundargerð 156. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 156. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 157200809021F
Fundargerð 157. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 157. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 102200809029F
Fundargerð 102. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 102. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10.1. Evrópsk Samgönguvika 2008 200809406
Kynning á þátttöku Mosfellsbæjar í Evrópsku samgönguvikunni 2008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku í umræðu um fundargerðina í heild sinni: HBA, HP, JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
10.2. Beitarhólf í Mosfellsbæ 200809947
Kynning á skýrslu Bjarna H. Barkarsonar vegna úttektar á ástandi beitarhólfa í Mosfellsbæ 2008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.3. Vargfuglaeyðing 2008 200809949
Skýrsla Guðmundar Björnssonar meindýraeyðis um eyðingu vargfugla í Mosfellsbæ 2008 kynnt
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10.4. Norræn staðardagskrárráðstefna 2008 - One Small Step 200809950
Umhverfisstjóri segir frá nýliðinni staðardagskrárráðstefnu í Odense í Danmörku.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 498. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>