Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. október 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs. fund­ar­gerð 107. fund­ar200809566

      Fundargerð 107. fundar Strætó bs. lögð fram á 498. fundi bæjarstjórnar.

      Til máls tóku: JS, HSv og HP.

      Fund­ar­gerð 107. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      Almenn erindi

      • 2. Kosn­ing í nefnd200810179

        %0DTil­laga um til­nefn­ingu vara­manns í at­vinnu- og ferða­mála­nefnd af hálfu Sam­fylk­ing­ar.%0D %0DÓlaf­ur Ingi Ósk­ars­son komi inn sem vara­mað­ur í stað Ósk­ars Inga Sig­munds­son­ar.%0D %0DFleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og telst Ólaf­ur Ingi rétt kjör­inn sem vara­mað­ur Sam­fylk­ing­ar í at­vinnu- og ferða­mála­nefnd.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 899200809020F

          Fundargerð 899. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

          <DIV&gt;Fund­ar­gerð 899. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

          • 3.1. Er­indi FaMos varð­andi beiðni um starfs­styrk 200809893

            FaMos ósk­ar eft­ir starfs­styrk að upp­hæð kr. 400 þús.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 899. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Lóð­ar­leigu­samn­ing­ar Há­holts 16, 18 og 22 200805075

            Fulltingi lög­fræði­þjón­usta svar­ar bréfi Mos­fells­bæj­ar frá 11. sept. sl. varð­andi þá ákvörð­un Mos­fells­bæj­ar að beita 12. grein lóð­ar­leigu­samn­inga Há­holts 16, 18 og 22.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 3.3. Er­indi Laga­stoð­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar 200809770

            Laga­stoð lög­fræði­þjón­usta ger­ir fyr­ir hönd um­bjóð­anda síns at­huga­semd­ir vegna deili­skipu­lags í landi Lund­ar í Mos­fells­dal.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 899. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Sam­þykkt varð­andi nefnd­ir Mos­fells­bæj­ar 200809731

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 899. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Desja­mýri, út­hlut­un lóða 200710035

            Spennt ehf hef­ur óskað eft­ir lóð­inni Desja­mýri 8.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 899. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Er­indi Sig­hvats Ótt­arrs Elef­sens varð­andi frí­kort í strætó 200809671

            Er­ind­ið varð­ar ósk um frí­kort fyr­ir nema með lög­heim­ili utan að­ild­ar­sveit­ar­fé­lags Strætó bs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 899. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.7. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi vef­að­g­ang að fund­ar­gerð­um 200809618

            Að­gang­ur að fund­ar­gerð­um Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga ásamt fylgigögn­um er nú að­gengi­leg­ur á fund­argátt sam­bands­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram.</DIV&gt;

          • 3.8. Er­indi Dóms- og kirkju­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi skip­un al­manna­varn­ar­nefnd­ar 200809551

            Í er­indi ráðu­neyt­is­ins er óskað eft­ir skip­an í al­menna­varn­ar­nefnd skv. nýj­um lög­um þar um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að skipa eft­ir­talda í nýja al­manna­varn­ar­nefnd.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Emb­ætt­is­menn:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Har­ald­ur Sverris­son aðal­mað­ur</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Stefán Ómar Jóns­son vara­mað­ur</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Kjörn­ir full­trú­ar:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir aðal­mað­ur</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Ólaf­ur Guð­munds­son vara­mað­ur</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 3.9. Er­indi Mænusk­aða­stofn­un­ar varð­andi styrk við söfn­un 200809905

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 900200809030F

            Fundargerð 900. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

            <DIV&gt;Fund­ar­gerð 900. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

            • 4.1. Er­indi Önnu Eyj­ólfs­dótt­ur vegna skrán­ingu lög­heim­il­is 2008091060

              Anna Eyj­ólfs­dótt­ir ósk­ar eft­ir skrán­ingu lög­heim­il­is að Litla­seli við Selvatn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 900. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Láka­veit­ing­ar ehf 2008091027

              Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir hefð­bund­inni um­sögn bæj­ar­ráðs vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Láka­veit­ing­ar ehf.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 900. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings 200803181

              Áður á dagskrá 875. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að óska eft­ir um­sögn sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 900. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Nýtt menn­ing­ar­svið Mos­fells­bæj­ar 2008091009

              Bæj­ar­stjóri mun fylgja mál­inu úr hlaði á fund­in­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Til máls tók: MM.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 900. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 4.5. Skýrsla Strætó bs. varð­andi hraða­hindr­an­ir á strætó­leið­um 200809968

              Lögð er fram skýrsla Strætó bs. varð­andi hraða­hindr­an­ir á strætó­leið­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Lagt frm&nbsp;á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 4.6. Er­indi Mænusk­aða­stofn­un­ar varð­andi styrk við söfn­un 200809905

              Áður á dagskrá 899. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að skoða er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 900. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi boð­un fund­ar 200809926

              Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi boð­un fund­ar með sveit­ar­stjórn­um og full­trú­um fé­lags­mála- og skóla­yf­ir­valda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 4.8. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200801320

              Bæj­ar­stjóri mun á fund­in­um greina frá stöðu mála varð­andi fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HP, HBA, HSv og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 119200809019F

              Fundargerð 119. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

              <DIV&gt;Fund­ar­gerð 119. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

              • 5.1. Er­indi Hand­ar­inn­ar varð­andi um­sókn um styrk 200809092

                Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 119. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Starfs­hóp­ur um mat á reynslu af barna­vernd­ar­lög­um 200809192

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 119. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 209200809023F

                Fundargerð 209. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

                <DIV&gt;Fund­ar­gerð 209. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                • 6.1. Óveð­ur, rösk­un á skólastarfi vegna veð­urs - verklags­regl­ur 200809946

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 209. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Starfs­áætlan­ir Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 200806145

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.3. Álykt­un for­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla 200809674

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 209. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Fram­kvæmd sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í 10. bekk 200809927

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.5. Leik- og grunn­skóli fyr­ir eins til níu ára börn í Leir­vogstungu - und­ir­bún­ing­ur 200804185

                  Skýrsla frá Rann­Ung um nýja strauma í hönn­un skóla­mann­virkja og mót­un skóla­stefnu er á fundagátt­inni. Henni verð­ur dreift á fund­in­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.6. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200801320

                  Far­ið verð­ur yfir stöðu máls á fund­in­um að ósk nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.7. Við­horfs­könn­un um þjón­ustu dag­for­eldra 200805195

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.8. Tví­tyngd börn í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2008 200809987

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 209. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 239200809025F

                  Fundargerð 239. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

                  <DIV&gt;Fund­ar­gerð 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                  • 7.1. Ak­ur­holt 16, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/stækk­un­ar 200806228

                    Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ing­um lauk þann 22. sept­em­ber 2008. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða. 200702069

                    Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 200 fundi. Lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur deili­skipu­lags­upp­drátt­ur og hnit­sett­ur upp­drátt­ur af lóð­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Erlu Bjark­ar Guð­munds­dótt­ur varð­andi hraða­hindr­un í Lág­holt 200808839

                    Lögð fram er­indi Erlu Bjark­ar Guð­munds­dótt­ur dags. 20. ág­úst og 8. sept­em­ber 2008 varð­andi hraða­hindr­an­ir í Lág­holt, ásamt und­ir­skriftal­ista með nöfn­um íbúa við göt­una.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Ásland 9 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200807048

                    Gunn­ar Svan­berg Jóns­son sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með auka­í­búð skv. meðf. teikn­ing­um frá KR-ark.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801302

                    Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi iðn­að­ar­svæð­is við Meltún vegna lóð­ar­inn­ar Völu­teigs 8, unn­in af Zepp­el­in arki­tekt­um fyr­ir Fast­eigna­fé­lag Garða­bæj­ar, sbr. bók­un á 235. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Úr Helga­dalslandi 125255, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200809556

                    Anna María Páls­dótt­ir Fanna­fold 143A Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi sum­ar­bú­stað úr timbri og byggja nýj­an í hans stað á lands­spildu úr Helga­dalslandi, landnr. 125255, sam­kv. fram­lögð­um gögn­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Helga­fells­hverf­is, 4. áfanga, fyr­ir­spurn 200809898

                    Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt f.h. Helga­fells­bygg­inga ósk­ar eft­ir að vinna breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 4. áfanga Helga­fells­hverf­is, þann­ig að í hluta áfang­ans verði gert ráð fyr­ir litl­um tví- og fjór­býl­is­hús­um ætl­uð­um eldri borg­ur­um, sbr. meðf. kynn­ing­ar­gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200710168

                    Lögð fram ný til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, unn­in af Gesti Ól­afs­syni skipu­lags­fræð­ingi, í fram­haldi af af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 236. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 239. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 156200808009F

                    Fundargerð 156. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

                    <DIV&gt;Fund­ar­gerð 156. fund­ar af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                    • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 157200809021F

                      Fundargerð 157. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

                      <DIV&gt;Fund­ar­gerð 157. fund­ar af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                      • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 102200809029F

                        Fundargerð 102. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 498. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

                        <DIV&gt;Fund­ar­gerð 102. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                        • 10.1. Evr­ópsk Sam­göngu­vika 2008 200809406

                          Kynn­ing á þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í Evr­ópsku sam­göngu­vik­unni 2008

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku í um­ræðu um fund­ar­gerð­ina í heild sinni: HBA, HP, JS og HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.2. Beit­ar­hólf í Mos­fells­bæ 200809947

                          Kynn­ing á skýrslu Bjarna H. Bark­ar­son­ar vegna út­tekt­ar á ástandi beit­ar­hólfa í Mos­fells­bæ 2008

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.3. Varg­fugla­eyð­ing 2008 200809949

                          Skýrsla Guð­mund­ar Björns­son­ar mein­dýra­eyð­is um eyð­ingu varg­fugla í Mos­fells­bæ 2008 kynnt

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 10.4. Nor­ræn stað­ar­dag­skrár­ráð­stefna 2008 - One Small Step 200809950

                          Um­hverf­is­stjóri seg­ir frá ný­lið­inni stað­ar­dag­skrár­ráð­stefnu í Od­ense í Dan­mörku.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram á 498. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05