Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. apríl 2008 kl. 17:00,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Desja­mýri, út­hlut­un lóða200710035

      Á fundinum verður lögð fram tillaga um endurúthlutanir lóða við Desjamýri og ræða þarf hvort ekki eigi í ljósi markaðsaðstæðna að halda verðum óbreyttum.

      Til máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að end­urút­hluta sex lóð­um við Desja­mýri, bæj­ar­rit­ara fal­ið að til­kynna að­il­um út­hlut­un­ina.

      • 2. Um­sókn UMFA um styrk til lista- og menn­ing­ar­mála200803047

        Þessu erindi er vísað til bæjarráðs frá 489. fundi bæjarstjórnar.

        Til máls tóku: HSv, JS, KT og HS.%0DFrestað.

        Almenn erindi

        • 3. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa varð­andi vinnu­skól­ann200804298

          Til máls tóku: HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa til­lög­ur tóm­stunda­full­trúa varð­andi tíma­fjölda og laun í vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar fyr­ir kom­andi sum­ar.

          • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd­ar­mál­um200804301

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ingu full­trúa í bygg­ing­ar­nefnd fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200804315

              Til máls tóku: HSv og JS.%0DFrestað.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25