Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. janúar 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Stjorn SHH fund­ar­gerð 315. fund­ar200801092

      Til máls tóku: HS, MM, JS og HSv.%0DFund­ar­gerð 315. fund­ar SHH lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Strætó bs fund­ar­gerð 98. fund­ar200801155

        Til máls tóku: JS, HP og HS.%0DFund­ar­gerð 98. Strætó bs. lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 281. fund­ar200801179

          Til máls tóku: HSv, MM, HBA, HS og HP.%0DFund­ar­gerð 281. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 282. fund­ar200801180

            Fund­ar­gerð 282. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. fund­ar­gerð 70. stjórn­ar­fund­ar200801211

              Fund­ar­gerð 70. fund­ar SHS lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6. Al­manna­varna­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 13. fund­ar200801245

                Fund­ar­gerð 13. fund­ar Al­manna­varna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7. Launa­nefnd sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 224.fund­ar200801262

                  Fund­ar­gerð 224. fund­ar Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 750.fund­ar200801279

                    Fund­ar­gerð 750. fund­ar Stjórn­ar sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Sorpa bs fund­ar­gerð 245. fund­ar200801285

                      Til máls tók: HS.%0DFund­ar­gerð 245. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10. Sorpa bs fund­ar­gerð 246. fund­ar200801286

                        Til máls tóku: HS og MM.%0DFund­ar­gerð 246. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Almenn erindi

                        • 11. Kosn­ing í nefnd­ir200801380

                          Kosn­ing í fræðslu­nefnd.%0DTil­laga um Karl Tóm­asson sem að­almann í fræðslu­nefnd og Bryn­dísi Brynj­ars­dótt­ur sem varamann.%0DJafn­framt er lagt til að Gylfi Dalmann Að­al­steins­son verði vara­formað­ur nefnd­ar­inn­ar.%0DTil­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.

                          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                          • 12. Þriggja ára áætlun 2009-2011. Síð­ari um­ræða.200712041

                            For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið und­ir þess­um lið og lagði bæj­ar­stjóri fram grein­ar­gerð sína þar sem sagði að þriggja ára áætl­un­in væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri um­ræðu.%0DBæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öllu sam­starfs­fólki sem kom­ið hefði að gerð áætl­un­ar­inn­ar fyr­ir þeirra störf.%0DFor­seti tók und­ir þakk­ir til starfs­manna fyr­ir að­komu þeirra að gerð þess­ar­ar þriggja ára áætl­un­ar og sama gerðu þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, MM og HP.%0D%0DRekstr­arnið­ur­staða A- og B hluta í 3ja ára áætlun ár­anna 2009-2011:%0D2009: 288 m.kr.%0D2010: 511 m.kr.%0D2011: 276 m.kr.%0D%0DEig­ið fé:%0D2009: 3.709 m.kr.%0D2010: 4.220 m.kr.%0D2011: 4.496 m.kr.%0D%0DBók­un Sam­fylk­ing­ar við af­greiðslu þriggja ára áætl­un­ar.%0D%0DSam­kvæmt sveit­ar­stjórn­ar­lög­um skal semja og fjalla um þriggja ára áætlun um rekst­ur, fram­kvæmd­ir og fjár­mál sveit­ar­fé­lags­ins. Í fyr­ir­liggj­andi þriggja ára áætlun sem tek­ur til ár­anna 2009 til 2011 er gert ráð fyr­ir mik­illi aukn­ingu íbúða og þar með íbúa á þessu tíma­bili og gíf­ur­legri fjár­fest­ingu sveit­ar­fé­lags­ins því sam­fara. Efast má um rétt­mæti svo hraðr­ar íbúa­fjölg­un­ar í sveit­ar­fé­lag­inu bæði hvað varð­ar þá erf­ið­leika sem það hef­ur í för með sér á ýms­um svið­um í þjón­ustu og fram­kvæmd­um svo og þess að hafa verð­ur í huga það um­hverfi sem íbú­ar bæj­ar­ins hafa kos­ið sér að búa í. Við skoð­un talna um fjölg­un íbúa og áætl­að­ar fram­kvæmd­ir í skóla- og íþrótta­mann­virkj­um er ekki hægt ann­að en að ótt­ast að fram­kvæmd­ir þess­ar fylgi ekki íbúa­þró­un­inni nægj­an­lega vel sem hef­ur það í för með sér að bráða­birgða- og skyndi­lausn­ir verði ráð­andi til nokk­uð langs tíma. %0DÍ þriggja ára áætl­un­inni er ekki reynt að móta stefnu um breytt­ar áhersl­ur í ein­stök­um mála­flokk­um frá ár­inu í ár svo sem hvað varð­ar auk­ið þjón­ustust­ig, gjald­skrár eða aukn­ar áhersl­ur í starfi stofn­ana bæj­ar­ins. Í þessu sam­bandi má nefna þró­un fast­eigna­gjalda íbúð­ar­hús­næð­is og stefnu­mörk­un bæj­ar­fé­lags­ins í því sam­bandi. %0DBæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar fagna sam­þykkt bæj­ar­ráðs um lækk­un álagn­ing­ar­stofna fast­eigna­gjalda þó ekki hafi ver­ið að fullu kom­ið til móts við til­lögu S-lista við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008 um lækk­un álagn­ing­ar­stofns fast­eigna­gjalda íbúð­ar­hús­næð­is. Á und­an­förn­um árum hafa full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar ít­rekað lagt fram til­lög­ur í þess­um efn­um við gerð fjár­hags­áætl­un­ar en þær ávallt felld­ar af meiri­hlut­an­um. Meiri­hlut­inn hef­ur þó að hluta til séð að sér og flutt í kjöl­far til­lagna okk­ar til­lögu um lækk­un gjald­anna þó held­ur skammt hafi ver­ið geng­ið að okk­ar mati. Sú gíf­ur­lega hækk­un sem orð­ið hef­ur á fast­eigna­mati hef­ur haft í för með sér gríð­ar­lega hækk­un fast­eigna­gjalda á umliðn­um árum og er slík sjáfvirk hækk­un á íbúða­eig­end­ur ekki rétt­mæt að okk­ar mati og því nauð­syn­legt að móta stefnu bæj­ar­fé­lags­ins til lengri tíma í því sam­bandi. %0DAð okk­ar mati er því ástæða til breyttra vinnu­bragða og nýta þriggja ára áætlun bæj­ar­ins til slíkr­ar stefnu­mörk­un­ar.%0D %0DJón­as Sig­urðs­son%0DHanna Bjart­mars.%0D%0D%0DBók­un full­trúa B-lista vegna þriggja ára áætl­un­ar.%0D%0DÞriggja ára áætlun Mos­fells­bæj­ar er mark­miðs­setn­ing meiri­hlut­ans um rekst­ur fjár­mál og fram­kvæmd­ir bæj­ar­fé­lags­ins fyr­ir árin 2009 -2011.%0DUnd­an­farin ár hafa ver­ið afar hag­stæð fyr­ir rekst­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og ber áætl­un­in þess merki. %0DEin helsta for­senda áætl­un­ar­inn­ar er spá varð­andi fólks­fjölg­un í Mos­fells­bæ. Áætl­un­in sýn­ir ágæt­lega fjölg­un og ald­urs­dreif­ingu þó hún sé senni­lega í var­legri kant­in­um. Gert er ráð fyr­ir að fjölg­un íbúa á tíma­bil­inu 2008 til 2011 verði um 2.947 tals­ins. %0DÞetta er ein mesta íbúa­fjölg­un í sögu bæj­ar­fé­lags­ins og kall­ar slík gíf­ur­leg fjölg­un á að upp­bygg­ing þjón­ustu­mann­virkja fylgi eft­ir svo og önn­ur þjón­usta við bæj­ar­búa. Út frá spá um fjölg­un er m.a. gerð áætlun um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja. B-list­inn hef­ur gagn­rýnt hversu seint sú upp­bygg­ing kem­ur til fram­kvæmda. B-list­inn hvet­ur meiri­hlut­ann til að sýna meiri metn­að á kom­andi árum þann­ig að skól­ar verði til­bún­ir þeg­ar íbú­ar flytja í ný­byggð hverfi en leysa ekki málin end­ur­tek­ið með fær­an­leg­um kennslu­stof­um. %0DÁnægju­legt er að sjá tekna frá fjár­muni til upp­bygg­ingu fram­halds­skóla og 20 rýma hjúkr­un­ar­heim­il­is en hins­veg­ar er ákaf­lega dap­ur­legt að ekki skuli vera áætl­að­ir fjár­mun­ir til hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf aldr­aðra þrátt fyr­ir að bent hafi ver­ið á nauð­syn þess. Óvið­un­andi er að hvorki fé­lags­að­stað­an né heild­ar­upp­bygg­ing hús­næð­is­ins séu inni í þriggja ára áætl­un­inni.%0DEinn­ig er ámæl­is­vert að ekki skuli vera gert ráð fyr­ir frek­ari fjár­mun­um til við­halds og fram­kvæmda á íþrótta­svæð­inu að Varmá og sýn­ir það metn­að­ar­leysi meiri­hlut­ans, varð­andi íþrótta­svæð­ið.%0DEnn eitt árið stönd­um við frammi fyr­ir því að gert er ráð fyr­ir áfram­hald­andi skulda­söfn­un vegna rekst­urs Hlé­garðs. Þar ræð­ur skort­ur á fram­tíð­ar­sýn meiri­hlut­ans á til­gangi og notk­un­ar­mögu­leik­um á þessu merka fé­lags­heim­ili okk­ar Mos­fell­inga, en fyr­ir nokkr­um árum var unn­ið að til­lög­um að fram­tíð þess og svæð­inu í kring. %0DMik­il­vægt er að Mos­fells­bær sýni sögu sinni og menn­ingu sóma t.d. með því að byggja við Hlé­garð og gera hann að menn­ing­ar­húsi bæj­ar­ins.%0D %0DMarteinn Magnús­son%0D%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.%0D%0DÞriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans er mark­miðs­setn­ing um rekst­ur, fram­kvæmd­ir og fjár­mál bæj­ar­fé­lags­ins í ná­inni fram­tíð%0Dsem bygg­ir á spá um fjölg­un og ald­urs­dreif­ingu íbúa. En sam­hliða sýn­ir þriggja ára áætl­un­in traust­an rekst­ur bæj­ar­sjóðs og aukna þjón­ustu við bæj­ar­búa.%0D%0DSam­tals er gert ráð fyr­ir að fjár­fest­ing Mos­fells­bæj­ar nemi um 4.000 mkr. á ár­un­um 2009 – 2011, sem eru senni­lega þær mestu sem sveit­ar­fé­lag­ið hef­ur nokkru sinni ráð­ist í. Þar ber hæst fjár­fest­ing í skóla­mann­virk­um og einn­ig upp­bygg­ingu í íþrótta­mál­um, menn­ing­ar­mál­um og hjúkr­un­ar­heim­ili. Gert er ráð fyr­ir bygg­ingu þriggja skóla á þessu tíma­bili. Skóla fyr­ir eins til níu ára börn í Krika­hverfi og Leir­vogstungu og venju­bundn­um grunn­skóla ásamt leik­skóla í Helga­fells­hverfi. Áfram er gert ráð fyr­ir upp­bygg­ingu í skóla­mál­um á Vest­ur­svæði og bygg­ingu fé­lags­að­stöðu fyr­ir ungt fólk, ásamt við­halds- og stækk­un­ar­verk­efn­um við Varmár­skóla. Fram­halds­skóli verð­ur að veru­leika í Mos­fells­bæ á þess­um árum og gert er ráð fyr­ir fram­lagi Mos­fells­bæj­ar í það verk­efni. Sam­tals er áætlað að fjár­fram­lag Mos­fells­bæj­ar til upp­bygg­ing­ar í skóla­mál­um á ár­un­um 2009 – 2011 nemi um 2.800 mkr. %0D%0DÁætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir að byggð verði þjón­ustu­bygg­ing við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá með fé­lags- og bún­ings­að­stöðu. Jafn­framt er gert ráð fyr­ir við­halds- og end­ur­bóta­verk­efn­um að Varmá inn í venju­bundn­um rekstri sem og þátt­töku í bygg­ingu reið­hall­ar á Varmár­bökk­um. Gert er ráð fyr­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi við upp­bygg­ingu 18 holu golf­vall­ar á Vest­ur­svæði ásamt bygg­ingu golf­skála. Fram­lög eru til hönn­un­ar og fram­kvæmda við æv­in­týra- og úti­vist­ar­garð í Hvömm­um. Gert er ráð fyr­ir 365 mkr. í bygg­ingu menn­ing­ar­húss í tengsl­um við bygg­ingu kirkju í mið­bæn­um ásamt því að Hlé­garði og Brú­ar­landi verði skip­að­ur verð­ug­ur sess í menn­ing­ar­upp­bygg­ingu sveit­ar­fé­lag­ins eins og fram kem­ur þess­ari þriggja ára áætlun og í mál­efna­samn­ingi meiri­hlut­ans. %0D%0DAð lok­um ger­ir áætl­un­in ráð fyr­ir upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is og þjón­ustumið­stöðv­ar í tengsl­um við það, sem og fé­lags­að­stöðu fyr­ir eldri borg­ara. Full­yrð­ing­ar bæj­ar­full­trúa B-list­ans um ann­að eru út­úr­snún­ing­ur. %0D%0DHvað varð­ar aðra þætti sem koma fram í bók­un­um minni­hlut­ans um þessa þriggja ára áætlun skal það tek­ið fram að með þeirri miklu upp­bygg­ingu sem fyr­ir­hug­uð er í skóla­mann­virkj­um er mörk­uð sú stefna að skóla­hús­næði í full­bú­inni mynd verði til­bú­ið fyrr en áður hef­ur ver­ið raun­in í sveit­ar­fé­lag­inu og þ.m.t. árin sem sá minni­hluti sem hér bók­ar var í meiri­hluta í bæj­ar­stjórn. Það er leitt að minni­hlut­inn reyni sí­fellt að telja íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins bæði nú­ver­andi og þeim sem eru að flytja í sveit­ar­fé­lag­ið trú um að gjald­taka í sveit­ar­fé­lag­inu sé há. All­ir sem það vilja vita þekkja að mörk­uð hef­ur ver­ið sú stefna hér í sveit­ar­fé­lagn­inu á und­an­förn­um árum, eft­ir að tókst að koma fjár­mál­um þess í lag, að hér sé gjald­töku stillt í hóf. Má þar nefna að fast­eigna­gjöld eru með því lægsta sem ger­ist hjá sveit­ar­fé­lög­um og hér eru leik­skóla­gjöld lág og er Mos­fells­bær eitt fárra sveit­ar­fé­laga sem býð­ur upp á gjald­frjáls­an leik­skóla fyr­ir fimm ára börn.%0D%0DBæj­ar­full­trúa D- og V lista%0D%0DBæj­ar­full­trúi B lista læt­ur bóka vegna fram­kom­inn­ar bókun­ar meiri­hlut­ans um bók­un minni­hlut­ans, að hver sé sann­leik­an­um sár­reið­ast­ur.%0D%0DAð lok­inni al­mennri um­ræðu um þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2008-2010 var áætl­un­in borin upp og sam­þykkt með 4 at­kvæð­um.%0D

                            Fundargerðir til staðfestingar

                            • 13. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 864200801010F

                              Fund­ar­gerð 864. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 13.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um grunn­skóla og leik­skóla 200712094

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um fram­halds­skóla og mennt­un og ráðn­ingu kenn­ara og skóla­stjórn­enda 200712095

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið að Hafra­vatni 200712076

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.4. Er­indi Voda­fone varð­andi fjar­skipta­stöð á Úlfars­felli 200712089

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.5. Desja­mýri, út­hlut­un lóða 200710035

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.%0DMarteinn Magnús­son sit­ur hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                              • 13.6. Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til fé­laga og fé­laga­sam­taka 200712053

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.7. Er­indi Golf­klúbbs­ins Bakka­kots varð­andi nið­ur­fell­ingu fast­eigna­gjalda 200801091

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.8. Regl­ur um heilsu­rækt­ar­styrki 200801117

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.9. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi fast­eigna­gjöld í Mos­fells­bæ 200801126

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.10. Er­indi SÍBS varð­andi beiðni um styrk til kaupa á tækja­bún­aði 200801064

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 864. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 14. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 865200801020F

                                Fund­ar­gerð 865. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 14.1. Að­staða fyr­ir MOTOMOS 200605117

                                  Áður á dagskrá 818. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­stjór­ar og bæj­ar­verk­fræð­ingi var fal­ið að vinna áfram að mál­inu. Hér eru lögð fyr­ir drög til kynn­ing­ar.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.2. Drög að inn­kauparegl­um fyr­ir sveit­ar­fé­lög 200711010

                                  Áður á dagskrá 852. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­rit­ara var fal­ið að vinna áfram að regl­un­um. Hér eru lögð fram drög bæj­ar­rit­ara, bæj­ar­verk­fræð­ings, fjár­mála­stjóra og deild­ar­stjóra tækni­deild­ar til kynn­ing­ar.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Drög­in lögð fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 14.3. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi gist­ingu fyr­ir þátt­tak­end­ur Gogga gal­vaska 200711166

                                  Áður á dagskrá 861. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem um­sagn­ar íþrótta­full­trúa var óskað. Um­sögn hans fylg­ir.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.4. Er­indi UMFA varð­andi Norð­ur­landa­mót ung­linga U19 í blaki 200712037

                                  Áður á dagskrá 858. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem um­sagn­ar íþrótta­full­trúa var óskað. Um­sögn hans fylg­ir.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.5. Er­indi Sorpa bs dags. 17. des­em­ber 2007 200801024

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.6. Krika­skóli - hönn­un 200801173

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sam­göngu­áætlun 200801244

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.8. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi kjara­við­ræð­ur við KÍ 200801250

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 103200801018F

                                  Fund­ar­gerð 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 15.1. Styrk­ir til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ 200710155

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Lagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 15.2. Er­indi Kvenna­at­hvarfs­ins varð­andi um­sókn um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2008 200710123

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.3. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk 200710222

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.4. Beiðni Klúbbs­ins Geys­is um fram­lag 200711004

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.5. Er­indi Stíga­móta varð­andi fjár­beiðni fyr­ir árið 2008 200711225

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.6. Um­sókn Blátt áfram um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu 200711227

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.7. Er­indi Barna­heill­ar varð­andi um­sókn um styrk til verk­efn­is­ins Stöðv­um Barnaklám á net­inu 200711294

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.8. Um­sókn um styrk til verk­efn­is­ins "Fjöl­skyldu­dag­ar í fé­lags­í­búð­um aldr­aðra Hlað­hömr­um" 200712016

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.9. Fram­kæmda­áætlun á sviði barna­vernd­ar 200712065

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.10. Er­indi Um­boðs­manns barna varð­andi skóla­göngu barna sem eru í fóstri og vist­un barna og ung­linga vegna kyn­ferð­is- og ann­ar kon­ars of­beld­is 200801130

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 103. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 16. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 126200801008F

                                    Fund­ar­gerð 126. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                    • 16.1. Skýrsla um sum­arstarf ÍTÓM 200711265

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Lagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                    • 16.2. Kjör íþrótta­manns og íþrótta­konu árs­ins 2007 200801144

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Til máls tóku: HSv, HP, KT, HBA og JS.%0DLagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                    • 17. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 219200801017F

                                      Fund­ar­gerð 219. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                      • 17.1. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                                        Fram­hald um­fjöll­un­ar á 217. fundi

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 219. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.2. Hraðastaða­veg­ur 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu 200712024

                                        Hlyn­ur Þór­is­son f.h. Gands ehf sæk­ir þann 4. des­em­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 219. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.3. Brúnás 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200710121

                                        Dav­íð Þór Valdi­mars­son sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús að Brúnási 10 skv. meðf. teikn­ing­um 11 máva arki­tekta­stofu, breytt­um 6. janú­ar 2008. Í um­sókn­inni felst að óskað er eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð í hús­inu. Fyrri um­sókn var hafn­að á 217. fundi.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 219. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.4. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 2007 200706042

                                        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem fel­ur í sér lít­il­lega breytta legu Tungu­veg­ar og færslu á reið­leið vest­an Leir­vogstungu vest­ur fyr­ir veg­inn. Til­lög­unni fylg­ir um­hverf­is­skýrsla.%0DAth: Vegna um­fangs um­hverf­is­skýrslu er hún ein­göngu send að­al­mönn­um í nefnd­inni, en hún er einn­ig að­gengi­leg á fund­argátt­inni.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Til máls tóku: JS, HSv, HS, HP, HBA og MM.%0DAfgreiðsla 219. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.5. Tengi­veg­ur frá Skeið­holti að Leir­vogstungu, deili­skipu­lag 200603020

                                        Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta að deili­skipu­lagi Skeið­holts og Tungu­veg­ar norð­ur að Köldu­kvísl. Til­lög­unni fylg­ir um­hverf­is­skýrsla.%0DAth: Vegna um­fangs um­hverf­is­skýrslu er hún ein­göngu send að­al­mönn­um í nefnd­inni, en hún er einn­ig að­gengi­leg á fund­argátt­inni.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Til máls tóku: JS, HSv, HS, HP, HBA og MM.%0DAfgreiðsla 219. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.6. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu 200801207

                                        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem felst í stækk­un íbúð­ar­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi, til að­lög­un­ar að breyttu veg­helg­un­ar­svæði.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram til kynn­ing­ar á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.7. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801206

                                        Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu. Meg­in­breyt­ing­in felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi og fjölg­un lóða, en einn­ig er um að ræða ýms­ar minni breyt­ing­ar inn­an gild­andi skipu­lags

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram til kynn­ing­ar á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.8. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801192

                                        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf. Breyt­ing­in felst í að­lög­un lóð­ar­marka að breyttu veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.9. Helga­fell 2, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200801074

                                        Marta Hauks­dótt­ir og Ní­els Hauks­son eig­end­ur Helga­fells 2 óska þann 7. janú­ar 2008 eft­ir þeirri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi að byggð­ar­fleki Helga­fells­hverf­is stækki til aust­urs, að Skamma­dals­vegi.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.10. Helga­fells­land 4. áfangi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 200801146

                                        Hann­es Sig­ur­geirs­son f.h. Helga­fells­bygg­inga ehf. sæk­ir þann 15. janú­ar 2008 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir up­p­úr­tekt úr götu­stæð­um í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is skv. meðf. gögn­um.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.11. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi 200801170

                                        Anna Niel­sen sæk­ir þann 16. janú­ar 2008 f.h. Orku­veitu Reykja­vík­ur um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að miðl­un­ar­geym­um OR á Reyn­is­vatns­heiði skv. meðf. gögn­um. Lögn­in er á 7,3 km kafla í landi Mos­fells­bæj­ar.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.12. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju. 200801196

                                        Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði fyr­ir bún­að og tæki skv. meðf. upp­drætti.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.13. Brú­arfljót 2, um­sókn um efn­is­nám á lóð. 200801195

                                        Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að vinna efni úr klöpp nið­ur í 5 - 6 m dýpt á lóð­inni Brú­arfljót 2.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.14. Beiðni um end­ur­skipu­lagn­ingu á Sunnu­felli við Brúnás 200801106

                                        Axel Ket­ils­son ósk­ar þann 11. janú­ar 2008 eft­ir því að lóð­in verði end­ur­skipu­lögð þann­ig að henni verði skipt upp og gert ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­ar­hús­um á henni, skv. meðf. til­lögu Vil­hjálms Hjálm­ars­son­ar arki­tekts.

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 147200801014F

                                        Fund­ar­gerð 147. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                        • 19. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 94200801009F

                                          Fund­ar­gerð 94. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                          • 19.1. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi 200709142

                                            Drög að svari til sam­tak­anna verð­ur lagt fyr­ir á fund­in­um.

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Af­greiðsla 94. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                          • 19.2. Ónæði af síla­máf 200801070

                                            Er­indi Gylfa Guð­jóns­son­ar vegna ónæð­is af síla­máfi.

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Lagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          • 19.3. Hunda­eft­ir­lit í Mos­fells­bæ 200801071

                                            Þor­steinn Sig­valda­son kem­ur á fund­inn á ger­ir grein fyr­ir nýju fyr­ir­komu­lagi á hunda­eft­ir­liti í Mos­fells­bæ.

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DLagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          • 19.4. Sorp­hirða í Mos­fells­bæ 2007 200801081

                                            Þor­steinn Sig­valda­son kem­ur á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir sorp­hirðu árið 2007.

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DLagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          • 20. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 220200801022F

                                            Fund­ar­gerð 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                            • 20.1. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu 200801207

                                              Tekin fyr­ir til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem felst í stækk­un íbúð­ar­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi, til að­lög­un­ar að breyttu veg­helg­un­ar­svæði. Áður kynnt á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                            • 20.2. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200801206

                                              Tekin fyr­ir til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu. Meg­in­breyt­ing­in felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi og fjölg­un lóða, en einn­ig er um að ræða ýms­ar minni breyt­ing­ar inn­an gild­andi skipu­lags. Áður kynnt á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Frestað á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                            • 20.3. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801192

                                              Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf. Breyt­ing­in felst í að­lög­un lóð­ar­marka að breyttu veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.4. Helga­fell 2, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200801074

                                              Marta Hauks­dótt­ir og Ní­els Hauks­son eig­end­ur Helga­fells 2 óska þann 7. janú­ar 2008 eft­ir þeirri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi að byggð­ar­fleki Helga­fells­hverf­is stækki til aust­urs, að Skamma­dals­vegi. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.5. Helga­fells­land 4. áfangi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 200801146

                                              Hann­es Sig­ur­geirs­son f.h. Helga­fells­bygg­inga ehf. sæk­ir þann 15. janú­ar 2008 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir up­p­úr­tekt úr götu­stæð­um í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is skv. meðf. gögn­um. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.6. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi 200801170

                                              Anna Niel­sen sæk­ir þann 16. janú­ar 2008 f.h. Orku­veitu Reykja­vík­ur um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að miðl­un­ar­geym­um OR á Reyn­is­vatns­heiði skv. meðf. gögn­um. Lögn­in er á 7,3 km kafla í landi Mos­fells­bæj­ar. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.7. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju. 200801196

                                              Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði fyr­ir bún­að og tæki skv. meðf. upp­drætti. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.8. Brú­arfljót 2, um­sókn um efn­is­nám á lóð. 200801195

                                              Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að vinna efni úr klöpp nið­ur í 5 - 6 m dýpt á lóð­inni Brú­arfljót 2. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.9. Beiðni um end­ur­skipu­lagn­ingu á Sunnu­felli við Brúnás 200801106

                                              Axel Ket­ils­son ósk­ar þann 11. janú­ar 2008 eft­ir því að lóð­in verði end­ur­skipu­lögð þann­ig að henni verði skipt upp og gert ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­ar­hús­um á henni, skv. meðf. til­lögu Vil­hjálms Hjálm­ars­son­ar arki­tekts. Frestað á 219. fundi.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.10. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200710041

                                              Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar þann 21. janú­ar eft­ir áliti Mos­fells­bæj­ar á meðf. er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar, þar sem stofn­un­in leggst gegn því að ráðu­neyt­ið stað­festi breyt­ingu á Svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi Vatns­enda­hlíð, Kópa­vogi, skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.11. Er­indi Voda­fone varð­andi fjar­skipta­stöð á Úlfars­felli 200712089

                                              Er­indi Og fjar­skipta dags. 13. des­em­ber 2007, þar sem óskað er eft­ir um 1.000 fm lóð uppi á Úlfars­felli fyr­ir fjar­skipta­hús og 32 hátt mast­ur skv. meðf. teikn­ing­um. Vísað til um­sagn­ar af Bæj­ar­ráði 17. janú­ar 2008.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.12. Vest­ur­lands­veg­ur, vega­mót við Leir­vogstungu 200801015

                                              Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 21. janú­ar 2008, þar sem stofn­un­in til­kynn­ir þá nið­ur­stöðu að áform­að­ar breyt­ing­ar á Vest­ur­lands­vegi og bygg­ing mis­lægra gatna­móta við Leir­vogstungu séu háð­ar mati á um­hverf­isáhrif­um.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Lagt fram á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                            • 20.13. Litlikriki 1, bygg­ing­ar­leyfi 200609138

                                              Ein­ar Waldorff f.h. Atafls hf. ósk­ar þann 24. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að fjölga íbúð­um í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að hús­ið sé stallað. Sjá meðf. upp­drætti.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.14. Fyr­ir­spurn vegna göngu­stíga og veitu­lagna 200801251

                                              Sigrún Páls­dótt­ir f.h. Varmár­sam­tak­anna spyrst þann 16. janú­ar 2008 fyr­ir um fram­kvæmd­ir við veitu­lögn sem þver­ar Varmá við Ála­nes og um gerð göngu­stíga með­fram Varmá. Fyr­ir­spurn­in er stíluð á bæj­ar­verk­fræð­ing, skipu­lags­full­trúa, s/b-nefnd og um­hverf­is­nefnd.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            • 20.15. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi 200709142

                                              Berg­lind Bjórg­úlfs­dótt­ir f.h. Varmár­sam­tak­anna spyrst þann 13. janú­ar 2008 fyr­ir um breyt­ing­ar á hverf­is­vernd í tengsl­um við breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi og ein­stök deili­skipu­lags­mál. Fyr­ir­spurn­in er stíluð á bæj­ar­stjórn, bæj­ar­ráð, s/b-nefnd og um­hverf­is­nefnd.

                                              Niðurstaða þessa fundar:

                                              Af­greiðsla 220. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:55