Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. nóvember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hús­næð­is­mál Fjölsmiðj­unn­ar200711187

      Var frestað á 855. fundi bæjarráðs.

      Til máls tóku: HSv og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær taki þátt í hús­næð­is­kaup­um Fjölsmiðj­unn­ar á þeim for­send­um sem fram koma í er­indi SSH m.a um þátt­töku rík­is­ins í verk­efn­inu.

      • 2. Er­indi Mon­ique van Oosten varð­andi fram­leigu á leigu­samn­ingi Sel­holts200711201

        Var frestað á 855. fundi bæjarráðs.

        Til máls tóku: HSv, SÓJ, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að ræða við bréf­rit­ara.

        • 3. Er­indi íbúa við Þrast­ar­höfða 2-12 varð­andi hraða­hindr­un200711202

          Var frestað á 855. fundi bæjarráðs.

          Til máls tóku: HSv, HS, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

          • 4. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2007200711120

            Áður á dagskrá 853. fundar bæjarráðs. Lagt er fram minnisblað fjármálastjóra varðandi byggingarrétt og uppbyggingarframlög.

            Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um, breyt­ing á end­ur­skoð­aðri fjár­hags­áætlun árs­ins 2007 um 294 millj. króna hvað varð­ar fram­lag (bygg­ing­ar­rétt) sbr. minn­is­blað fjár­mála­stjóra.

            • 5. Fjár­hags­áætlun 2008200711033

              Áður á dagskrá 855. fundar bæjarráðs.%0D

              Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, PJL, SÓJ, JS, HJ, HS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

              • 6. Er­indi Leg­is ehf. varð­andi heita­vatns­rétt­indi vegna Bræðra­tungu Mos­fells­bæ200705060

                Áður á dagskrá 823. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarritara til umsagnar.

                Bæj­ar­rit­ari upp­lýsti um við­ræð­ur við Leg­is ehf. og nið­ur­stöðu máls­ins.

                Almenn erindi

                • 7. Er­indi Um­taks ehf. varð­andi lóð­ir Langa­tanga 3 og 5200709108

                  Áður á dagskrá 849. fundar bæjarráðs þar sem bókað var að ekki væri hægt að verða við erindinu.

                  Til máls tóku: HS, HSv, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­ritra að skoða við­bótar­er­indi Um­taks ehf.

                  • 8. Desja­mýri, út­hlut­un lóða, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar o.fl.200710035

                    Hérna er lagt fram fyrsta yfirlit yfir lóðarumsónir í Desjamýri.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara að fara yfir inn­komn­ar um­sókn­ir og und­ir­búa fram­lagn­ingu í bæj­ar­ráði.

                    • 9. Frá Vor­boð­um - kór eldri borg­ara - vegna kór­a­móts 2008.200711209

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

                      • 10. Er­indi Iðn­að­ar­ráðu­neyt­is­ins varð­andi vönt­un á raf­lögn­um fyr­ir þriggja fasa raf­magn200711221

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        • 11. Er­indi Stíga­móta varð­andi fjár­beiðni fyr­ir árið 2008200711225

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                          • 12. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf. varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ200709138

                            Áður á dagskrá 843. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að ræða við bréfritara.

                            Frestað.

                            • 13. Er­indi Reykja­víku­borg­ar varð­andi upp­gjör við­skipta­skulda vegna skíða­svæð­anna200711258

                              Frestað.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00