Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. desember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur200702163

      Síðast á dagskrá 465. fundar bæjarstjórnar þar sem erindinu var frestað. Nú lagt fram að nýju til umfjöllunar í bæjarráði.

      Fund­inn sat und­ir þess­um dag­skrárlið Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fé­lags­mála­stjóri.%0D%0DTil máls tóku: UVI, KT, JS, SÓJ, MM, HSv og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja fram­lagð­ar regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur eins og þær liggja fyr­ir og vís­ar þeim til stað­fest­ing­ar í bæj­ar­stjórn. Fé­lags­mála­stjóra jafn­framt fal­ið að koma með til­lögu um við­bót­artexta áður en regl­urn­ar hljóta stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

      Almenn erindi

      • 2. Desja­mýri, út­hlut­un lóða, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar o.fl.200710035

        Gögn vegna umsókna verða send síðar í dag eða fyrramálið. Undirbúningur að fyrstu umfjöllun um úthlutanir í Desjamýri.

        Frestað.

        • 3. Þakk­ir vegna vígslu gervi­grasvall­ar að Varmá200711237

          Þakk­ar­bréf­ið lagt fram.

          • 4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið að Hafra­vatni200712076

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Voda­fone varð­andi fjar­skipta­stöð á Úlfars­felli200712089

              Til máls tóku: HS, MM, HSv, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

              • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um grunn­skóla og leik­skóla200712094

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manna fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um fram­halds­skóla og mennt­un og ráðn­ingu kenn­ara og skóla­stjórn­enda200712095

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manna fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                  • 8. Þakk­ar­bréf STAMOS varð­andi að­gerð­ir Mos­fells­bæj­ar í starfs­manna­mál­um200712096

                    Þakk­ar­béf STAMOS lagt fram.

                    • 9. Er­indi Sorpu bs. varð­andi verk­efna­stjórn sorpsam­lag­anna á suð­vest­ur­landi200712097

                      Til máls tóku: HS, HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að afla nán­ari upp­lýs­inga um grein­ingu kostn­að­ar til fram­tíð­ar og sund­urlið­un á hluta að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga.

                      • 10. Vilja­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar200712098

                        Vilja­yf­ir­lýs­ing­in lögð fram og jafn­framt sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá drög­um að sam­komu­lagi á grund­velli vilja­yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50