Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Desja­mýri, út­hlut­un lóða200710035

      Bæjarritari fer yfir stöðu vegna lóðaúthlutunar í Desjamýri.

      Kynn­ing á stöðu máls­ins.

      • 2. Er­indi Um­taks ehf. varð­andi lóð­ir að Langa­tanga 3 og 5200709108

        Síðast á dagskrá 856. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra og bæjarritara var falið að skoða málið. Minnisblað bæjarritara er hjá lagt.

        Til máls tóku: HSv, HS, JS, KT og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara Um­taki ehf.

        • 3. Er­indi trún­að­ar­manna kenn­ara í Var­már- og Lága­fells­skóla200802042

          Áður á dagskrá 867. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóri kynnti erindið.

          Til máls tóku: HSv, JS, HS, SÓJ og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­indi trún­að­ar­manna í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

          Almenn erindi

          • 4. Vatns­skemmd­ir í íþróttamið­stöð að Varmá200801252

            Til máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita við­bótar­fjárveit­ingu vegna nauð­syn­legra við­gerða í íþróttami­stöð­inni að Varmá. Kostn­að­ur­inn kr. 2,5 millja. verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð.

            • 5. Veð­ur­at­hug­un­ar­stöð í Mos­fells­bæ200802103

              Til máls tóku: HS, HSv, MM, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð sé já­kvætt fyr­ir veð­ur­at­hug­un­ar­stöð og fel­ur og bæj­ar­stjóra og bæj­ar­verk­fræð­ingi fram­gang máls­ins.

              • 6. Er­indi Ein­ing­ar­verk­smiðj­unn­ar Borg­ar ehf varð­andi lóð und­ir starf­sem­ina200802109

                Til máls tóku: HSv, HS, KT og JS.%0DEr­ind­ið lagt fram og bæj­ar­stjóra jafn­framt fal­ið að eiga fund með for­svars­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins eins og þeir óska eft­ir.

                • 7. Er­indi Blak­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi Ís­lands­mót BLÍ200802119

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  • 8. Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins varð­andi sum­arstörf í Mos­fells­bæ vegna Nor­djobb200802128

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    • 9. Er­indi SSH varð­andi sam­komulag um lengda við­veru fatl­aðra nem­enda í fram­halds­skól­um200802146

                      Til máls tóku: HS, JS og MM. %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi sam­komulag, um lengda við­veru fatl­aðra nem­enda í fram­halds­skól­um.

                      • 10. Árs­há­tíð starfs­manna Mos­fells­bæj­ar 2008200802121

                        Bæjarstjóri mun fara yfir málið á fundinum

                        Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leggja auka­lega 1 millj. kr. til árs­há­tið­ar starfs­manna á þessu ári í til­efni af 20 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50