Mál númer 202503150
- 19. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Tillaga að kaupum á geymslugámum á lóð Þjónustustöðvar við Völuteig 15.
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 13. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1661
Tillaga að kaupum á geymslugámum á lóð Þjónustustöðvar við Völuteig 15.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum kaup á tveimur 20 feta gámum fyrir Þjónustustöð í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.