Mál númer 202502548
- 6. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1660
Erindi frá Aftureldingu þar sem þess er óskað að hafnar verði viðræður um frekara samstarf um rekstur íþróttamannvirkja að Varmá.
Bæjarráð þakkar framkomið erindi og felur sviðsstjóra menningar- íþrótta- og lýðheilsusviðs að hefja viðræður við Aftureldingu í tengslum við erindið.