Mál númer 202412185
- 17. janúar 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #623
Lögð er fram til kynningar kæra Elsu Soffíu Jónsdóttur, dags. 11.12.2024, til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna afgreiðslu og synjunar skipulagsnefndar, dags. 15.11.2024, á ósk um aðalskipulagsbreytingu, deiliskipulagsgerð og uppbyggingu frístundahúss að Óskotsvegi 42.
Lagt fram og kynnt.