Mál númer 202503098
- 19. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Erindi frá Heilbrigðiseftirlitinu þar sem þess er óskað að fyrirkomulag við tæmingu og umsjón með rotþróm í Mosfellsbæ verði endurskoðað.
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 13. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1661
Erindi frá Heilbrigðiseftirlitinu þar sem þess er óskað að fyrirkomulag við tæmingu og umsjón með rotþróm í Mosfellsbæ verði endurskoðað.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela umhverfissviði að endurskoða fyrirkomulag við tæmingu og umsjón með rotþróm hjá Mosfellsbæ.