Mál númer 202502539
- 19. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Borist hefur erindi frá Teiknistofunni Storð, dags. 21.02.2025, f.h. landeigenda að L199733 við Lynghólsveg. Óskað er eftir heimild til deiliskipulagsgerðar frístundabyggðar á landinu, í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Afgreiðsla 627. fundar skipulagsnefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. mars 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #627
Borist hefur erindi frá Teiknistofunni Storð, dags. 21.02.2025, f.h. landeigenda að L199733 við Lynghólsveg. Óskað er eftir heimild til deiliskipulagsgerðar frístundabyggðar á landinu, í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að unnin verði tillaga að deiliskipulagsbreytingu skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 í samræmi við 41. gr. sömu laga og ákvæðum gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar.