Mál númer 202503253
- 12. mars 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #441
Nafnaval á nýjan leikskóla í Helgafellslandi
Í kjölfar hugmyndaleitar hjá íbúum Mosfellsbæjar eru lagðar fram tillögur að nöfnum á skólann sem oftast voru nefnd. Alls bárust um 170 hugmyndir að nöfnum og þakkar fræðslunefnd íbúum fyrir þátttökuna. Niðurstaða nafnavalsins verður kynnt síðar.
- FylgiskjalAuglýsing - nýtt nafn á leikskólann í Helgafellslandi.pdfFylgiskjalNafnaval_nyr_leikskoli_10mars2025.pdf