Mál númer 202503251
- 19. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Framsýn menntun ehf. óskar eftir formlegu samtali við Mosfellsbæ um stofnun unglingaskóla í Mosfellsbæ þar sem nemendum í 8. - 10. bekk verður boðið upp á samþættingu grunnskólanáms og íþróttaiðkunar
Afgreiðsla 441. fræðslunefndar staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. mars 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #441
Framsýn menntun ehf. óskar eftir formlegu samtali við Mosfellsbæ um stofnun unglingaskóla í Mosfellsbæ þar sem nemendum í 8. - 10. bekk verður boðið upp á samþættingu grunnskólanáms og íþróttaiðkunar
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar tekur jákvætt í erindi frá Framsýn menntun ehf um að NÚ unglingaskóli verði starfræktur í Mosfellsbæ. Málinu vísað til ítarlegrar skoðunar á Fræðslu- og frístundasviði.