Mál númer 202412331
- 19. mars 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #868
Róbert Ragnarsson og Dröfn Farestveit frá KPMG kynna nýtt mælaborð grunn- og leikskólahúsnæðis hjá Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1661. fundar bæjarráðs staðfest á 868. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 13. mars 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1661
Róbert Ragnarsson og Dröfn Farestveit frá KPMG kynna nýtt mælaborð grunn- og leikskólahúsnæðis hjá Mosfellsbæ.
Lagt fram og kynnt.
Bæjarráð þakkar fulltrúum frá KPMG fyrir greinargóða kynningu. Nýtt mælaborð mun fela í sér mikil tækifæri í rekstri húsnæðis grunn- og leikskóla sveitarfélagsins.