Mál númer 202303034
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Borist hefur erindi frá Birni Traustasyni, f.h. Skógræktarfélags Mosfellsbæjar, dags. 07.03.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu og hliðrun á fyrirhugaðri lóð Skógræktarfélagsins að Skarhólabraut 30. Hjálögð er tillaga að hliðrun lóðar og gildandi deiliskipulag.
Afgreiðsla 586. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. mars 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #586
Borist hefur erindi frá Birni Traustasyni, f.h. Skógræktarfélags Mosfellsbæjar, dags. 07.03.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu og hliðrun á fyrirhugaðri lóð Skógræktarfélagsins að Skarhólabraut 30. Hjálögð er tillaga að hliðrun lóðar og gildandi deiliskipulag.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls við breytingu deiliskipulags lóðar í samstarfi við málsaðila.
Samþykkt með fimm atkvæðum.