Mál númer 202303023
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Lagt er til að bæjarráð heimili að staða skólastjóra Krikaskóla verði auglýst.
Afgreiðsla 1571. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
***
Þrúði Hjelm, skólastjóra, voru þökkuð farsæl og vel unnin störf á sviði skólamála í Mosfellsbæ og henni óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi. - 9. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1571
Lagt er til að bæjarráð heimili að staða skólastjóra Krikaskóla verði auglýst.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að staða skólastjóra Krikaskóla verði auglýst í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.