Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202302550

 • 15. mars 2023

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #823

  Borist hef­ur er­indi frá Þránni Þór­ar­ins­syni, f.h. fé­lags Hita­veitu Langa­vatns, dags. 22.02.2023, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu hita­veitu að frí­stunda­hús­um norð­an Langa­vatns, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi upp­drátt.

  Af­greiðsla 586. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 823. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 10. mars 2023

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #586

   Borist hef­ur er­indi frá Þránni Þór­ar­ins­syni, f.h. fé­lags Hita­veitu Langa­vatns, dags. 22.02.2023, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu hita­veitu að frí­stunda­hús­um norð­an Langa­vatns, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi upp­drátt.

   Skipu­lags­full­trúa er heim­ilt að gefa út fram­kvæmda­leyfi í sam­ræmi við 13. og 15. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, þeg­ar gögn upp­fylla ákvæði reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012.
   Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.