Mál númer 202302545
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 teknar til umfjöllunar.
Afgreiðsla 4. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. mars 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd #4
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 teknar til umfjöllunar.
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 teknar til umfjöllunar. Lagðar eru fram umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar. 15 umsóknir bárust. Menningar- og nýsköpunarnefnd leggur til að úthlutað verði samtals kr. 4.408.000 með eftirfarandi hætti:
Djasshátíð barnanna 1.000.000 kr.
Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir vegna verkefnisins Kaldakvísl 500.000 kr.
Stormsveitin 500.000 kr.
Myndlistarhópurinn Mosi 333.000 kr.
Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir 300.000 kr.
Rósa Traustadóttir 300.000 kr.
Tónlistarfélagið Mógil 260.000 kr.
Álafosskórinn 250.000 kr.
Varmárkórinn 250.000 kr.
Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir vegna verkefnisins Hákarlar í skólastofunni 250.000 kr.
Kvennakórinn Stöllurnar 200.000 kr.
Símon Helgi Ívarsson 165.000 kr.
Daníel Óskar Jóhannesson 100.000 kr.