Mál númer 202303037
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Tillaga D lista um að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum um að taka að sér rekstur tjaldsvæðis í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1570. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Tillaga D lista um að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum um að taka að sér rekstur tjaldsvæðis í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1571. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1571
Tillaga D lista um að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum um að taka að sér rekstur tjaldsvæðis í Mosfellsbæ.
Tillagan var felld með þremur atkvæðum B, C og S lista. Fulltrúar D lista greiddu atkvæði með tillögunni.
***
Bókun B, C og S lista:
Tjaldsvæðinu við Kvíslarskóla var lokað vegna framkvæmda við skólann. Tjaldsvæðinu var komið þar fyrir til bráðabirgða árið 2011. Fulltrúar B, S og C lista telja ekki skynsamlegt að koma aftur upp bráðabirgðatjaldsvæði annars staðar innan bæjarmarkanna, með tilheyrandi kostnaði, en gert er ráð fyrir tjaldsvæði innan Ævintýragarðsins samkvæmt deiliskipulagi. Bent er á að einkarekið tjaldsvæði er í Mosfellsdal svo þeir gestir sem nátta vilja í Mosfellsbæ hafa þann valkost. - 2. mars 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1570
Tillaga D lista um að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum um að taka að sér rekstur tjaldsvæðis í Mosfellsbæ.
Málinu frestað vegna tímaskorts.