Mál númer 202301320
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Borist hefur bréf frá Gísla Jóhannessyni, eiganda Dalsgarðs ehf., dags. 17.01.2023, með ábendingum um aðalskipulagsákvæði og gjaldtöku landbúnaðarlands innan þéttbýlis suðurhluta Mosfellsdals.
Afgreiðsla 586. fundar bæjarráðs samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. mars 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #586
Borist hefur bréf frá Gísla Jóhannessyni, eiganda Dalsgarðs ehf., dags. 17.01.2023, með ábendingum um aðalskipulagsákvæði og gjaldtöku landbúnaðarlands innan þéttbýlis suðurhluta Mosfellsdals.
Lagt fram og kynnt.