Mál númer 201804237
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða." Tillögurnar voru auglýstar frá 3. april til og með 17. maí 2019, engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #485
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða." Tillögurnar voru auglýstar frá 3. april til og með 17. maí 2019, engar athugasemdir bárust.
Skipulagsnenfd felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið á báðum tillögum.
- 12. desember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #730
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi breyting: "Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsingar og felur skipulagsfulltrúa að kynna þær og afla viðeigandi umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi.
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #473
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi breyting: "Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsingar og felur skipulagsfulltrúa að kynna þær og afla viðeigandi umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið betur og leggja málið fram að nýju á næsta fundi nefndar."
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- 18. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #464
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið betur og leggja málið fram að nýju á næsta fundi nefndar."
Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsingar og felur skipulagsfulltrúa að kynna þær og afla viðeigandi umsagna.
- 12. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1360
Á 460. fundi skipulagsnefnar 27. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun:Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning við breytingu á aðalskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulagslýsing.
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
- 6. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #463
Á 460. fundi skipulagsnefnar 27. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun:Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning við breytingu á aðalskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulagslýsing.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið betur og leggja málið fram að nýju á næsta fundi nefndar.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Borist hefur erindi frá Valdimar Harðarsyni ark. fh. Gunnars Dungal dags. 17. apríl 2018 varðandi nýtt deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi fyrir jörðina Dalland.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Borist hefur erindi frá Valdimar Harðarsyni ark. fh. Gunnars Dungal dags. 17. apríl 2018 varðandi nýtt deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi fyrir jörðina Dalland.
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #460
Borist hefur erindi frá Valdimar Harðarsyni ark. fh. Gunnars Dungal dags. 17. apríl 2018 varðandi nýtt deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi fyrir jörðina Dalland.
Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning við breytingu á aðalskipulagi.