Mál númer 201811023
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar var gerð eftirfarandi bókun: "Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan var auglýst frá 23. mars til og með 6. maí 2019, ein athugasemd barst.
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #485
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar var gerð eftirfarandi bókun: "Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan var auglýst frá 23. mars til og með 6. maí 2019, ein athugasemd barst.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku breytingarinnar þegar umsækjanda hefur verið gerð grein fyrir þeim viðbótarkostnaði sem af breytingunni hlýst og hann hefur samþykkt þann viðbótarkostnað.
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar var gerð eftirfarandi bókun: "Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #479
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar var gerð eftirfarandi bókun: "Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Samþykkt með þremur atkvæðum D og V lista, fulltrúi M lista situr hjá.
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu." Borist hefur viðbótarerindi.
Samþykkt með sex atkvæðum D-, V- og S- lista gegn atkvæðum L- og M-lista. Fulltrúi C-lista sat hjá.
- 11. janúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #475
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu." Borist hefur viðbótarerindi.
Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9.nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum." Frekari gögn hafa borist.
Afgreiðsla 472. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #472
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9.nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum." Frekari gögn hafa borist.
Skipulagsnefnd synjar erindinu.
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Borist hefur erindi frá Árna Friðrikssyni fh. lóðarhafa dags. 2. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Fossatungu 9-15.
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #471
Borist hefur erindi frá Árna Friðrikssyni fh. lóðarhafa dags. 2. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Fossatungu 9-15.
Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum.