Mál númer 201905237
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Erindi Velferðarnefndar Alþingsi-tillaga til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra sbr. 825 mál. Bæjarráð 1400. fundur (23.5.2019) vísar tillögunni til umsagnar öldungaráðs.
Afgreiðsla 14. fundar öldungaráði lögð fram á 745. fundi bæjarstjórnar.
- 9. september 2019
Öldungaráð Mosfellsbæjar #14
Erindi Velferðarnefndar Alþingsi-tillaga til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra sbr. 825 mál. Bæjarráð 1400. fundur (23.5.2019) vísar tillögunni til umsagnar öldungaráðs.
Öldungaráð þakkar bæjarráði fyrir beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraða og er jákvætt gagnvart slíkum fulltrúa. Ráðið vill jafnframt benda á að nú sé orðið of seint að veita umsögn um málið þar sem umsagnir áttu að berast fyrir 3. júní.
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál.
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál.
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. maí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1400
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál.
Samþykkt að fela öldungaráði að veita umsögn um málið.