Mál númer 201902040
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Á 480. fundi skipulagsnefnar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #485
Á 480. fundi skipulagsnefnar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna deiliskipulagsbreytinguna skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Bókun Jóns Péturssonar fulltrúa M lista. Fulltrúi M lista vekur athygli á því að umsækjandi sækir um leyfi fyrir því að opna litla snyrtistofu í eigin húsnæði. Hún leggur áherslu á að gera allt á löglegan og réttan hátt. Ekki eru miklar líkur á því að starfsemi þessi muni hafa teljandi áhrif á íbúa götunnar. Það er skoðun M lista að með þeim rökum eigi að leyfa grenndarkynningu enda forsendurnar að þarna verði lítillát starfsemi sem engan ætti að trufla." "Skipulagsefnd óskar eftir frekari gögnum um umfang starfseminnar ásamt því að umsækjandi kanni afstöðu næstu nágranna." Borist hafa umbeðin gögn.
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #480
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Bókun Jóns Péturssonar fulltrúa M lista. Fulltrúi M lista vekur athygli á því að umsækjandi sækir um leyfi fyrir því að opna litla snyrtistofu í eigin húsnæði. Hún leggur áherslu á að gera allt á löglegan og réttan hátt. Ekki eru miklar líkur á því að starfsemi þessi muni hafa teljandi áhrif á íbúa götunnar. Það er skoðun M lista að með þeim rökum eigi að leyfa grenndarkynningu enda forsendurnar að þarna verði lítillát starfsemi sem engan ætti að trufla." "Skipulagsefnd óskar eftir frekari gögnum um umfang starfseminnar ásamt því að umsækjandi kanni afstöðu næstu nágranna." Borist hafa umbeðin gögn.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
- 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Borist hefur erindi frá Fanneyju Dögg Ólafsdóttur dags. 4. febrúar 2019 varðandi breytingu á bílskúr í húsnæði fyrir snyrtistofu.
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #478
Borist hefur erindi frá Fanneyju Dögg Ólafsdóttur dags. 4. febrúar 2019 varðandi breytingu á bílskúr í húsnæði fyrir snyrtistofu.
Bókun Jóns Péturssonar fulltrúa M lista. Fulltrúi M lista vekur athygli á því að umsækjandi sækir um leyfi fyrir því að opna litla snyrtistofu í eigin húsnæði. Hún leggur áherslu á að gera allt á löglegan og réttan hátt. Ekki eru miklar líkur á því að starfsemi þessi muni hafa teljandi áhrif á íbúa götunnar. Það er skoðun M lista að með þeim rökum eigi að leyfa grenndarkynningu enda forsendurnar að þarna verði lítillát starfsemi sem engan ætti að trufla.
Skipulagsefnd óskar eftir frekari gögnum um umfang starfseminnar ásamt því að umsækjandi kanni afstöðu næstu nágranna.