Mál númer 201711015
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Kynning á nýju aðkomutákni Mosfellsbæjar við Vesturlandsveg
Afgreiðsla 203. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. september 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #203
Kynning á nýju aðkomutákni Mosfellsbæjar við Vesturlandsveg
Umhverfisnefnd óskar bæjarbúum til hamingju með glæsilegt aðkomutákn.
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Tillaga um gerð aðkomutákns að bæjarmörkum Mosfellsbæjar skv. vinningstillögu.
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. maí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1399
Tillaga um gerð aðkomutákns að bæjarmörkum Mosfellsbæjar skv. vinningstillögu.
Samþykkt með tveim atkvæðum að hefjast handa við smíði eins aðkomutákns að Mosfellsbæ til samræmis við úrslit hönnunarsamkeppni. Fulltrúi M-lista sat hjá.
- 4. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #714
Greint frá stöðu málsins og vinnu dómnefndar.
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 714. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
- 20. mars 2018
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #211
Greint frá stöðu málsins og vinnu dómnefndar.
Formaður greindi frá stöðu vinnu við samkeppni um aðkomutákn á bæjarmörkum. Fyrir dyrum stendur fyrsti vinnufundur dómnefndar sem haldin verður 18. apríl nk.
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Ólafur Melsted kynnir tillögu um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum.
Afgreiðsla 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. janúar 2018
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #210
Ólafur Melsted kynnir tillögu um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum.
Ákveðið að Hreiðar Örn Stefánsson Zöega og Rafn Hafberg Guðlaugsson sitji í dómnefnd.
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum þar sem umsjón með samkeppninni verði í höndum menningarmálanefndar
Afgreiðsla 1332. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum þar sem umsjón með samkeppninni verði í höndum menningarmálanefndar
Afgreiðsla 1333. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. desember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1333
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum þar sem umsjón með samkeppninni verði í höndum menningarmálanefndar
Samþykkt með þremur atkvæðum að standa fyrir hönnunarsamkeppni sem haldin verði í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands um hönnun á aðkomutáknum/einkennismerkjum á aðkomuleiðum að Mosfellsbæ í samærmi við fyrirkomulag sem lýst er í meðfylgjandi minnisblaði.