Mál númer 201809280
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Niðurstaða útboðs á vinnu við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar kynnt. Útboðið var í umsjá Ríkiskaupa.
Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum þá afgreiðslu skipulagsnefndar að í samræmi við tillögu Ríkiskaupa verði lægsta tilboði í verkið tekið. Tilkynnt verður um samningsgerð í opnunarskýrslu á utbodsvefur.is þegar biðtíma er lokið ef engin kæra berst til kærunefndar útboðsmála.
- 24. apríl 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Niðurstaða útboðs á vinnu við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar kynnt. Útboðið var í umsjá Ríkiskaupa.
Í samræmi við tillögu Ríkiskaupa leggur Skipulagsnefnd til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda í verkið.
- 4. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #755
Staða vinnu við útboð á endurskoðun aðalskipulags kynnt.
Afgreiðsla 509. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 755. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #509
Staða vinnu við útboð á endurskoðun aðalskipulags kynnt.
Kynning, umræður um málið.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Á 506. fundi skipulagsnefndar 16.janúar 2020 var verklýsing lögð fram, kynnt og rædd.
Afgreiðsla 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Á 505. fundi skipulagsnefndar 10.janúar 2020 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd boðar til vinnufundar þar sem vinnu við verklýsingu verður lokið."
Afgreiðsla 506. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Á 504. fundi skipulagsnefndar 20. desember 2019 voru lögð fram og rædd drög að verklýsingu fyrir örútboð á endurskoðun aðalskipulags. Lögð fram yfirfarin drög eftir yfirlestur fulltrúa D og V lista í skipulagsnefnd.
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Lögð fram drög að verklýsingu fyrir örútboð á endurskoðun aðalskipulags.
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. janúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #507
Á 506. fundi skipulagsnefndar 16.janúar 2020 var verklýsing lögð fram, kynnt og rædd.
Skipulagsnefnd samþykkir verklýsingu til auglýsingar útboðs vegna vinnu við endurskoðun aðalskipulags.
- 16. janúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #506
Á 505. fundi skipulagsnefndar 10.janúar 2020 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd boðar til vinnufundar þar sem vinnu við verklýsingu verður lokið."
Lagt fram, kynnt og rætt.
- 10. janúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #505
Á 504. fundi skipulagsnefndar 20. desember 2019 voru lögð fram og rædd drög að verklýsingu fyrir örútboð á endurskoðun aðalskipulags. Lögð fram yfirfarin drög eftir yfirlestur fulltrúa D og V lista í skipulagsnefnd.
Skipulagsnefnd boðar til vinnufundar þar sem vinnu við verklýsingu verður lokið.
- 20. desember 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #504
Lögð fram drög að verklýsingu fyrir örútboð á endurskoðun aðalskipulags.
Lagt fram og rætt.
- 30. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #748
497. fundur skipulagsnefndar 4.október 2019 var vinnufundur vegna endurskoðunar aðalskipulags. Lagt fram til umræðu drög að greinargerð eftir athugasemdir og ábendingar nefndarmanna. Einnig lagt fram yfirlit yfir mál sem vísað hefur verið til endurskoðunar aðalskipulags. Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri Höfuðborgarsvæðisins mætir á fundinn.
Afgreiðsla 499. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 748. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. október 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #499
497. fundur skipulagsnefndar 4.október 2019 var vinnufundur vegna endurskoðunar aðalskipulags. Lagt fram til umræðu drög að greinargerð eftir athugasemdir og ábendingar nefndarmanna. Einnig lagt fram yfirlit yfir mál sem vísað hefur verið til endurskoðunar aðalskipulags. Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri Höfuðborgarsvæðisins mætir á fundinn.
Vinnufundur skipulagsnefndar vegna endurskoðunar aðalskipulags.Á fundinn mætti Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins.
- 16. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #747
495. fundur skipulagsnefndar 20. september 2019 var vinnufundur vegna endurskoðunar aðalskipulags. Lagt fram til umræðu drög að greinargerð eftir athugasemdir og ábendingar nefndarmanna.
Afgreiðsla 497. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. október 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #497
495. fundur skipulagsnefndar 20. september 2019 var vinnufundur vegna endurskoðunar aðalskipulags. Lagt fram til umræðu drög að greinargerð eftir athugasemdir og ábendingar nefndarmanna.
Vinnufundur skipulagsnefndar vegna endurskoðunar aðalskipulags.
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Á 494. fundi skipulagsnefndar 17. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Gylfi Guðjónsson og Jóhann Einar Jónsson frá Teiknistofu Arkitekta, höfundum aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030, mættu á fundinn. Vinna við gerð gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011 - 2030 kynnt, umræður um málið."Lagt fram til umræðu drög að greinargerð.
Afgreiðsla 495. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: Umræður um málið, framlögð tímaáætlun samþykkt með breytingu.
Afgreiðsla 494. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #495
Á 494. fundi skipulagsnefndar 17. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Gylfi Guðjónsson og Jóhann Einar Jónsson frá Teiknistofu Arkitekta, höfundum aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030, mættu á fundinn. Vinna við gerð gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011 - 2030 kynnt, umræður um málið."Lagt fram til umræðu drög að greinargerð.
Vinnufundur skipulagsnefndar vegna endurskoðunar aðalskipulags.
- 17. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #494
Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: Umræður um málið, framlögð tímaáætlun samþykkt með breytingu.
Gylfi Guðjónsson og Jóhann Einar Jónsson frá Teiknistofu Arkitekta, höfundum aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030, mættu á fundinn. Vinna við gerð gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011 - 2030 kynnt, umræður um málið.
- 4. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #744
Lögð fram tímaáætlun vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. ágúst 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #492
Lögð fram tímaáætlun vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Umræður um málið, framlögð tímaáætlun samþykkt með breytingu.
- 3. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #725
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við endurskoðun Aðalskipulags Mosfellsbæjar sbr. 4.8.1. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. september 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #468
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við endurskoðun Aðalskipulags Mosfellsbæjar sbr. 4.8.1. gr. skipulagslaga.
Samþykkt.