Mál númer 201912113
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Hér með sendist til upplýsingar fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 29. nóvember sl.
Fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.